Fréttir

VÍS (sund) mót Ægis
Sund | 25. september 2007

VÍS (sund) mót Ægis

VÍS (sund) mót ÆGIS fer fram í Laugardalslaug 28. – 30. september 2007 Ágætu sundmenn og foreldrar/forráðamenn Núna eru mótin að hellast yfir okkur og um næstu helgi munum við keppa á VÍS mót Ægis....

Góð stemming á Sprengimóti Óðins
Sund | 22. september 2007

Góð stemming á Sprengimóti Óðins

Góð stemming er á Sprengimóti Óðins. Það var frekar kalt í dag, en mjög stillt og fallegt veður. Þrátt fyrir kuldann hafa sundmennirnir okkar sýnt góð tilþrif í lauginni. Andinn í hópnum er góður ....

Foreldrafundur hjá yngri sundhóp ÍRB
Sund | 20. september 2007

Foreldrafundur hjá yngri sundhóp ÍRB

Kæru foreldrar/forráðamenn Mánudaginn 24. september kl. 18:45 verður haldinn foreldrafundur í K – húsinu við Hringbraut. Ýmis mál verða rædd svo sem upphaf nýs sundárs, mótafyrirkomulag, æfingafyri...

Sund / ÍRB gallar
Sund | 19. september 2007

Sund / ÍRB gallar

Þeir sundmenn og foreldrar sem áhuga hafa á því að fá ÍRB-galla geta hringt inn pantanir hjá Lindu í síma: 421-3735 / 846-9000 fram að mánaðarmótum .

Sprengimót Óðins í sundi
Sund | 18. september 2007

Sprengimót Óðins í sundi

ÍRB Sprengimót Óðins 21. - 23. september Kæru sundmenn/ foreldrar ! Fyrsta mót vetrarins er Sprengimót Óðins, sem er nýbreytni hjá okkur. Kostnaður er kr. 12.000- sem greiðist við brottför. Innifal...

Bikarkeppni SSÍ 2008 í Vatnaveröld!
Sund | 14. september 2007

Bikarkeppni SSÍ 2008 í Vatnaveröld!

Stjórn Sundsambands Íslands hefur samþykkt umsókn sunddeilda Keflavíkur og Njarðvíkur, ÍRB, um að halda Bikarkeppni SSÍ árið 2008. Þetta er annað árið í röð sem Bikarkeppnin verður haldin í Vatnave...

Foreldrafundur í sundinu
Sund | 12. september 2007

Foreldrafundur í sundinu

Foreldrafundur fyrir eldri hóp ÍRB verður á mánudagskvöldinu 17. sept kl. 20.30 í Íþróttahúsinu í Njarðvík. Dagskrá 1. Akureyrarferðin 2. Kynning á verkefnum vetrarins 3. Æfingaplan. 4. Önnur mál

Fjölmörg ný met í sundi
Sund | 3. september 2007

Fjölmörg ný met í sundi

Að loknu AMÍ kom í ljós að þó nokkur innanfélagsmet höfðu fallið og birtast þau núna í nýuppfærðri metaskrá. Soffía Klemenzdóttir hefur verið fremst í flokki hvað þetta varðar. Soffía sló alls 9 Ke...