Fréttir

Annað silfur hjá Erlu Dögg
Sund | 11. júlí 2007

Annað silfur hjá Erlu Dögg

Þetta var glæsilegur dagur hjá sundfólkinu okkar á Danska meistaramótinu. Erla Dögg vann til silfurverðlauna í 200m fjórsundi og var alveg við sinn besta tíma og Birkir Már varð í 7. sæti alveg við...

Fínn árangur í sundinu
Sund | 11. júlí 2007

Fínn árangur í sundinu

Það var flottur árangur hjá okkar fólki í morgun á Danska meistarmótinu. Birkir Már Jónsson synti vel í 50m skriðsundi og bætti sinn besta tíma um 4/10 þegar hann kom í mark á tímanum 24,76 sem ski...

Bæði í úrslit á Danska meistarmótinu í sundi.
Sund | 10. júlí 2007

Bæði í úrslit á Danska meistarmótinu í sundi.

Bæði Birkir Már og Erla Dögg tryggðu sér sæti í úrslitunum á morgun. Birkir Már Jónsson synti mjög vel 100m flugsund í undanúrslitunum, endaði í áttunda sæti á tímanum 57,91 og tryggði sér þar með ...

Birkir Már og Erla Dögg í undanúrslit
Sund | 10. júlí 2007

Birkir Már og Erla Dögg í undanúrslit

Morguninn hjá okkar fólki á Danska meistaramótinu var svo sannarlega mjög fínn, bæði í úrslit eftir hádegi sem hefjast kl 15:00 að íslenskum tíma og hægt er að fylgjast með live á netinu á síðunni ...

Keflavík sigraði í sundkeppni Landsmótsins
Sund | 8. júlí 2007

Keflavík sigraði í sundkeppni Landsmótsins

Sunddeild Keflavíkur sigraði með yfirburðum liðakeppnina í sundi á Landsmóti UMFÍ. Jafnframt hirti deildin alla einstaklingstitlana sem í boði voru. Guðni Emilsson var stigahæsti karl mótsins ásamt...

Silfur hjá Erlu Dögg
Sund | 8. júlí 2007

Silfur hjá Erlu Dögg

Erla Dögg Haraldsdóttir vann fyrstu verðlaun íslenska liðsins sem keppir á Danska meistarmótinu í Árósum. Erla bætti sig í þriðja skiptið í þessari grein þegar hún kom önnur í mark í 50m bringusund...

Sundmenn úr ÍRB á Danska meistaramótinu.
Sund | 7. júlí 2007

Sundmenn úr ÍRB á Danska meistaramótinu.

Sundfólkið okkar þau Birkir Már Jónsson og Erla Dögg Haraldsdóttir hófu í dag keppni á Danska meistaramótinu í sundi. Keppt er í undanrásum, undanúrslitum og úrslitum í 50m og 100m greinum, en í un...

Sundmenn Keflavíkur standa sig vel á Landsmótinu
Sund | 7. júlí 2007

Sundmenn Keflavíkur standa sig vel á Landsmótinu

Sundmenn Keflavíkur eru að standa sig vel á Landsmóti UMFÍ, allir í úrslit og nánast allir í verðlaunum. Keppni lýkur í dag og þá fæst úr því skorið hvaða lið verður Landsmótsmeistari í sundi.