ÍM 25 byrjar á fimmtudaginn!
ÍM25 hefst með beinum úrslitum á fimmtudaginn, úrslit verða svo seinnipartinn á föstudag, laugardag og sunnudag. Liðið er sterklegt og er tilbúið til þess að standa sig vel. Komið og sýnið stuðning...
ÍM25 hefst með beinum úrslitum á fimmtudaginn, úrslit verða svo seinnipartinn á föstudag, laugardag og sunnudag. Liðið er sterklegt og er tilbúið til þess að standa sig vel. Komið og sýnið stuðning...
Um 50 áhugasamir sundmenn úr Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum skelltu sér í Vatnaveröld í gær til þess að taka þátt í sameiginlegum æfingadegi þar sem krakkar sem æfa í mismunandi laugum bæj...
Þar sem nú eru aðeins 2 vikur í ÍM25 leggja sundmenn mikið á sig í lauginni og æfa mikið. Það er mikilvægt að allir sundmenn fylgi leiðbeiningum þjálfara varðandi mætingasókn eins og hve oft og hve...
Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska verður næsta laugardag kl. 15-17 í Vatnaveröld . Sundmenn þurfa að vera tilbúnir og komnir í sundföt kl. 15.00 svo mælt er með því að mæta kl...
Annað kvöld, þriðjudagskvöldið 25. október kl. 19.30, er fundur með foreldrum þeirra sundmanna sem eru að fara á Íslandsmeistaramót í 25m laug um miðjan nóvember. Fundurinn verður haldinn í K-húsin...
Miðvikudaginn 26.okt og fimmtudaginn 27. okt á milli 17 og 19 verðum við í Vatnaveröld og tökum á móti pöntunum á ÍRB göllum. Einnig verður hægt að panta Speedo töskur og þeir sem skráðu sig á ÍRB ...
Septemberútgáfa fréttabréfsins Ofurhuga er komin út. Smellið á myndina til þess að skoða fréttabréfið: Eldri útgáfur af fréttabréfinu er hægt að skoða hér
ÍRB átti þrjá fulltrúa í sundlandsliði Íslands sem atti kappi við Færeyinga um helgina. Þær Jóhanna Júlía Júlíusdóttir, Jóna Helena Bjarnadóttir og Ólöf Edda Eðvarðsdóttir stóðu sig allar með prýði...