Sumarsund
Boðið er upp á sundnámskeið í sumar fyrir 3 ára og eldri hjá Sundráði ÍRB. Hópunum er skiptu upp eftir aldri og getu: 3 til 5 ára, 6 til 7 ára, 8 til 9 ára, 10 ára og eldri og einn hópur verður fyr...
Boðið er upp á sundnámskeið í sumar fyrir 3 ára og eldri hjá Sundráði ÍRB. Hópunum er skiptu upp eftir aldri og getu: 3 til 5 ára, 6 til 7 ára, 8 til 9 ára, 10 ára og eldri og einn hópur verður fyr...
Fréttabréf sunddeildarinnar er komið út. Smellið á myndina til að lesa.
Úrslit af lágmarkamóti eru komin á vefinn undir úrslit sundmanna ÍRB . Einnig hefur XLR8 og ofurhugi verið uppfærður og hægt er að skoða þau skjöl undir hvatningarkerfi.
Lágmarkamót verður haldið í Vatnaveröld á morgun, fimmtudaginn 26. maí. Upphitun hefst klukkan 17.30. Mótið hefst klukkan 18.15. Dagskrá mótsins má finna hér .
Lítill hópur sundmanna á aldrinum 10-12 ára fór á Vormót Breiðabliks síðustu helgi og náði þar góðum árangri. Nokkrir náðu AMÍ lágmörkum og fleiri voru rétt undir mörkunum. Anthony var á staðnum á ...
Afrekshópur og nokkrir sundmenn úr Eldri hóp fóru í ævintýraleit í skóglendi Íslands síðustu helgi með hertöku í huga. Liðið eyddi fallegum degi saman í laser tag. Liðin voru keppnisfull og hver ba...
Síðasta laugardag komu nokkrir sundmenn frá Akranesi til þess að æfa langsund með Afrekshópi. Þetta var frábær dagur fyrir alla sem tóku þátt og gaman væri að endurtaka þetta í framtíðinni.
Síðastliðna helgi var Landsbankamótið í sundi haldið í Vatnaveröld í Reykjanesbæ. Rúmlega 500 sundmenn tóku þátt í mótinu frá 14 félögum. Mótið er það stærsta sem haldið er hér á landi af félagslið...