Fréttir

Jóhanna og Ólöf klára með enn meiri árangri
Sund | 1. maí 2011

Jóhanna og Ólöf klára með enn meiri árangri

Á síðasta degi CIJ mótsins í Lux náðu ÍRB stelpurnar enn meiri árangri. Ólöf Edda vann gull í 200 m bringusundi, rétt aðeins frá sínum besta tíma sem hún setti á ÍM50 fyrir 3 vikum og svo varð hún ...

Annar árangursríkur æfingadagur í Vatnaveröld
Sund | 1. maí 2011

Annar árangursríkur æfingadagur í Vatnaveröld

Sundmenn úr Selum, Höfrungum og Hákörlum áttu aftur saman æfingadag í Vatnaveröld föstudaginn síðastliðinn. Þeir sundmenn sem lengst voru komnir einbeittu sér að 200m baksundi, unnu að bættri tækni...

Uppskeruhátíð ÍRB 2011 sunnudaginn 15. maí
Sund | 30. apríl 2011

Uppskeruhátíð ÍRB 2011 sunnudaginn 15. maí

Uppskeruhátið ÍRB verður haldin sunnudaginn 15. maí kl. 19:00 í sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Uppskeruhátíðin verður þannig haldin að loknu Landsbankamóti ÍRB, en það er einmitt hefð fyrir því í ...

Meiri velgengni á degi tvö í Lux
Sund | 30. apríl 2011

Meiri velgengni á degi tvö í Lux

Á öðrum deginum í Lux náðu báðar stúlkurnar bestu tímum og medalíum. Jóhanna Júlía vann silfur í 100 bringu, mjög nálægt sínum besta tíma og náði bronsi í 100 flug með því að bæta tíma sinn um heil...

Jóhanna Júlía og Ólöf Edda standa sig vel
Sund | 30. apríl 2011

Jóhanna Júlía og Ólöf Edda standa sig vel

Jóhanna Júlía vann gull í Lux, á tíma sem var nálægt hennar besta tíma sem settur var á ÍM50 fyrir 3 vikum síðan, hún tók líka bronsið í 200 flug á sínum besta tíma. Ólög Edda, sem einnig var að ke...