Fréttir

Æfingaferð 2. dagur
Sund | 29. júlí 2010

Æfingaferð 2. dagur

Þá er æfingardagur tvö búinn. Krakkarnir erum búnir með tvær æfingar í dag, sú fyrri var tækniæfing en á þeirri seinni var synt meira. Anthony, nýi yfirþjálfarinn, hefur séð um æfingarnar í dag. Kr...

Æfingaferð 1. dagur
Sund | 28. júlí 2010

Æfingaferð 1. dagur

Æfingahópurinn er kominn á hótelið. Ferðin út gekk mjög vel. Krakkarnir voru til fyrirmyndar og mjög prúð á öllu ferðalaginu. Fyrsta æfingin er á morgun kl. 7.30 og því eru allir komnir í koju hér ...

Mæting í dag
Sund | 28. júlí 2010

Mæting í dag

Mæting í dag í flugstöðina er kl. 12:40 fyrir hópinn sem er að fara til Benidorm. Hlökkum til að sjá ykkur :-) Falur, Herdís og Sibba

Styttist í æfingaferð
Sund | 23. júlí 2010

Styttist í æfingaferð

Nú styttist óðfluga í æfingarferð elstu sundmanna, 12 ára og eldri. Þetta árið stefnum við á Benidorm og höldum við út 28. júlí og komum heim 7. ágúst. Í ferðina fara 34 sundmenn, tveir þjálfarar o...

Fundur vegna æfingaferðar
Sund | 19. júlí 2010

Fundur vegna æfingaferðar

Miðvikudaginn 21. júlí verður haldinn fundur með sundmönnum sem eru á leið í æfingarferð til Benidorm og foreldrum þeirra. Fundurinn verður haldinn á sal Heiðarskóla kl. 20:00.

Írena Líf vann brons á Íslandsmótinu í sjósundi
Sund | 15. júlí 2010

Írena Líf vann brons á Íslandsmótinu í sjósundi

Írena Líf Jónsdóttir skrifaði sig rækilega í sögubækurnar þegar hún varð fyrsti sundmaðurinn úr röðum ÍRB til að vinna verðlaun í sjósundi. Írena Líf hafnaði í þriðja sæti í 1km sundinu í kvennaflo...

Góður árangur Sindra á Norska meistaramótinu
Sund | 15. júlí 2010

Góður árangur Sindra á Norska meistaramótinu

Sindri Þór Jakobsson náði ágætis árangri á Norska meistaramótinu um sl. helgi. Sindri Þór var sjálfur samt ekki alveg sáttur með sig því undirbúningur hafði ekki gengið sem skyldi og hann vildi mei...

Stóðu sig vel á NÆM
Sund | 5. júlí 2010

Stóðu sig vel á NÆM

Þær sundstöllur Ólöf Edda Eðvarðsdóttir og Jóhanna Júlíusdóttir stóðu sig vel á Norðurlandameistaramóti æskunnar sem fram fór í Drammen í Noregi um helgina. Þar kepptu þær með unglingalandsliði SSÍ...