Æfingaferð 5. dagur
Þá er fimmti dagurinn liðinn og eins og allir hinir var hann góður. Morgunæfingin gekk vel og síðan fóru örfáir á ströndina með Anthony en hinir voru í sundlaugargarðinum í rólegheitum. Seinni æfin...
Þá er fimmti dagurinn liðinn og eins og allir hinir var hann góður. Morgunæfingin gekk vel og síðan fóru örfáir á ströndina með Anthony en hinir voru í sundlaugargarðinum í rólegheitum. Seinni æfin...
Þessi dagur byrjaði vel því krakkarnir fengu að sofa til 7:45 í stað 6:45. Eins og áður voru samt tvær æfingar. Á milli æfinga fór hópur á ströndina en aðrir urðu eftir í garðinu og sóluðu sig þar....
Góður dagur að kveldi kominn og allir komnir í ró kl. 11:30. Að venju voru tvær æfingar í dag en á milli þeirra var farið niður á strönd með allan hópinn. Það var flottur hópur sem gekk saman með a...
Þá er æfingardagur tvö búinn. Krakkarnir erum búnir með tvær æfingar í dag, sú fyrri var tækniæfing en á þeirri seinni var synt meira. Anthony, nýi yfirþjálfarinn, hefur séð um æfingarnar í dag. Kr...
Æfingahópurinn er kominn á hótelið. Ferðin út gekk mjög vel. Krakkarnir voru til fyrirmyndar og mjög prúð á öllu ferðalaginu. Fyrsta æfingin er á morgun kl. 7.30 og því eru allir komnir í koju hér ...
Mæting í dag í flugstöðina er kl. 12:40 fyrir hópinn sem er að fara til Benidorm. Hlökkum til að sjá ykkur :-) Falur, Herdís og Sibba
Nú styttist óðfluga í æfingarferð elstu sundmanna, 12 ára og eldri. Þetta árið stefnum við á Benidorm og höldum við út 28. júlí og komum heim 7. ágúst. Í ferðina fara 34 sundmenn, tveir þjálfarar o...
Miðvikudaginn 21. júlí verður haldinn fundur með sundmönnum sem eru á leið í æfingarferð til Benidorm og foreldrum þeirra. Fundurinn verður haldinn á sal Heiðarskóla kl. 20:00.