ÍRB í öðru sæti á AMÍ 2010
Lið ÍRB hafnaði í öðru sæti á Aldursflokkameistarmóti Íslands, en mótið fór fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. Alls vann liðið 17 einstaklingstitla og 6 titla í boðsundum. Í lok móts þá v...
Lið ÍRB hafnaði í öðru sæti á Aldursflokkameistarmóti Íslands, en mótið fór fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. Alls vann liðið 17 einstaklingstitla og 6 titla í boðsundum. Í lok móts þá v...
Krakkarnir okkar héldu áfram að standa sig vel í dag og komu nokkrir aldursflokkameistaratitlar í safnið í dag og margir komust á pall og urðu í 2. og 3. sæti. Krakkarnir hafa allir staðið sig með ...
Nú stendur yfir Aldurflokkameistaramót Íslands (AMÍ) í Hafnarfirði. Mótið hefur gengið vel og er öll umgjörð hin besta. Sundmenn okkar eru margir að bæta sig og hafa þeir unnið til margra verðlauna...
Sundráð ÍRB hefur skrifað undir samning við nýjan yfirþjálfara, Anthony Kattan. Anthony mun, frá og með næsta sundtímabili taka við yfirþjálfarastöðunni af Steindóri, sem gegnt hefur þeirri stöðu m...
Keppendalisti AMÍ 2010 er hér Áfram ÍRB
Þeir sem ætla að tjalda á AMÍ og vilja láta taka frá fyrir sig stæði fyrir tjald, tjaldvagn, fellihýsi eða hjólhýsi geta haft samband við Magneu í síma 8499017 eða á netfangið magneahb@hotmail.com ...
Fyrstu helgina í júní héldu Höfrungar og Hákarlar sunddeildar ÍRB til Akraness til að taka þátt í Akranesleikunum. Mótið var haldið í útilaug og voru veðurguðirnir okkur afar hliðhollir allan tíman...
Kristinn Ásgeir Gylfason vann til þrennra verðlauna á Sundmeistaramót Evrópska Smáþjóða sem fram fór í Ásvallalaug um sl. helgi. Kristinn vann til bronsverðlauna í 50m og 100m flugsundi ásam því að...