Fréttir

Anthony Kattan, nýr yfirþjálfari ÍRB - new head coach
Sund | 26. júní 2010

Anthony Kattan, nýr yfirþjálfari ÍRB - new head coach

Sundráð ÍRB hefur skrifað undir samning við nýjan yfirþjálfara, Anthony Kattan. Anthony mun, frá og með næsta sundtímabili taka við yfirþjálfarastöðunni af Steindóri, sem gegnt hefur þeirri stöðu m...

Tjaldsvæði á AMÍ og fararstjórar
Sund | 17. júní 2010

Tjaldsvæði á AMÍ og fararstjórar

Þeir sem ætla að tjalda á AMÍ og vilja láta taka frá fyrir sig stæði fyrir tjald, tjaldvagn, fellihýsi eða hjólhýsi geta haft samband við Magneu í síma 8499017 eða á netfangið magneahb@hotmail.com ...

Akranesleikar 2010
Sund | 15. júní 2010

Akranesleikar 2010

Fyrstu helgina í júní héldu Höfrungar og Hákarlar sunddeildar ÍRB til Akraness til að taka þátt í Akranesleikunum. Mótið var haldið í útilaug og voru veðurguðirnir okkur afar hliðhollir allan tíman...

Kristinn með þrenn verðlaun á Sundmóti Smáþjóða.
Sund | 14. júní 2010

Kristinn með þrenn verðlaun á Sundmóti Smáþjóða.

Kristinn Ásgeir Gylfason vann til þrennra verðlauna á Sundmeistaramót Evrópska Smáþjóða sem fram fór í Ásvallalaug um sl. helgi. Kristinn vann til bronsverðlauna í 50m og 100m flugsundi ásam því að...

AMÍ 2010
Sund | 10. júní 2010

AMÍ 2010

Foreldrafundur 15. júní Foreldrafundur vegna AMÍ fer fram í K- húsinu þriðjudaginn 15. júní kl. 20:00. ÍRB þarf að útvega starfsfólk á mótið, tímaverði o.fl. og verður þeim störfum skipt á foreldra...

Sundmót Sjóarans síkáta
Sund | 6. júní 2010

Sundmót Sjóarans síkáta

Sundmót Sjóarans síkáta fór fram í Grindavík í gær. Að venju var létt yfir mótinu og lagt upp með að hafa gaman af. Talsverður hópur okkar sundmanna tók þátt og var flottur bragur yfir hópnum, létt...

Að lokinni Bikarkeppni SSÍ
Sund | 31. maí 2010

Að lokinni Bikarkeppni SSÍ

Þrátt fyrir góða stemmingu og baráttu þá náðum við því miður ekki Bikartitli þetta árið. Við setjum markið jafnan hátt og viljum vinna Bikar. Á þessu móti söknuðum nokkra sundmanna úr hópnum. Í því...