Jóna og Davíð með innafélagsmet !
Það var ekki bara drengjasveitin sem setti met í gær. Þau Jóna Helena Bjarnadóttir og Davíð Hildiberg Aðalsteinsson settu innanfélagsmet. Jóna Helena setti Keflavíkurmet í 1500skr í bæði stúlkna- o...
Það var ekki bara drengjasveitin sem setti met í gær. Þau Jóna Helena Bjarnadóttir og Davíð Hildiberg Aðalsteinsson settu innanfélagsmet. Jóna Helena setti Keflavíkurmet í 1500skr í bæði stúlkna- o...
Liðsmenn ÍRB voru að bæta enn einu meti í safnið. Nú var það drengjasveitin sem setti nýtt met í 4 x 200m skriðsundi á tímanum 8.40.72. Gamla metið átti sveit ÍRB frá árinu 2006 8.51.36. Frábær bæt...
Eftirtaldir sundmenn unnu til íslandsmeistaratitla á árinu. Alls 58 manns. Helena Ósk Ívarsdóttir, Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Marín Hrund Jónsdóttir, Elín Óla Klemenzdóttir, Jóna Helena Bjarnad...
Nú vantar okkur fólk til að þrífa stigaganga í sex blokkum (12 stigagangar) á Vallarsvæðinu. Þetta eru vikuleg þrif í hverjum stigagangi. Hvað hvert foreldri/forráðamaður þarf að fara oft, fer efti...
Svona líta jólaæfingarnar út hjá afrekshópnum. Kv. Steindór og Eddi ÍRB yngri ÍRB eldri 17. 6:00 - 8:00 16:30 – 18:00 18:00 – 20:00 18. 6:00 – 8:00 18:00 – 20:00 16:30 – 18:30 19. 6:00 - 8:00 16:30...
Þeir sem eru tilbúnir að skila vegna ísfjáröflunarinnar geta lagt peninginn inn á reikning sundfélagsins, 1109-05-412052kt. 500894-2379. Nafn barnsins verður að koma fram. Þeir sem ekki geta lagt i...
Jólasundmót hjá yngri hópum í sundinu, þetta á við um þau sem að æfa í Vatnaveröld, Njarðvík og Innri-Njarðvík. Föstudaginn 14. Desember verður haldið jólamót fyrir alla yngri iðkendur sundsins, mó...
Erla Dögg Haraldsdóttir ætlar núna um helgina að gera atlögu að því að ná lágmörkum fyrir Ólympíuleikana á móti sem fram fer um komandi helgi í Hollandi. Hún er þar með hluta af landsliði Íslands, ...