Ís - fjáröflun
Munið að skila inn pöntunum á ísnum á morgun 27. nóv. og skila því til þjálfara. Afhendingartími verður auglýstur seinna.
Munið að skila inn pöntunum á ísnum á morgun 27. nóv. og skila því til þjálfara. Afhendingartími verður auglýstur seinna.
Í nýútgefnum afrekalista Evrópu þá kemur í ljós að íslandsmet Erlu Daggar Haraldsdóttur á nýafstöðnu íslandsmóti skipa henni framarlega í Evrópu. Í 100m fjórsundi þá er hún í 16. sæti á listanum, í...
Það er komnar myndir á netið frá Sundmóti SH , sem fram fór í Sundhöll Hafnafjarðar í gær, 24. nóvember. Gera má ráð fyrir því að þetta sé með síðustu mótunum sem við tökum þátt í þeirri laug, þar ...
Ágætu sundmenn og foreldrar/forráðamenn Upphitun hefur verið flýtt um hálftíma á sundmóti SH og hefst þ.a.l. kl. 07:30. Mótið hefst að sama skapi 30 mín. fyrr eða kl. 08:30. Kveðjur, þjálfarar
Listi yfir þá sundmenn sem eru á leið til Calella liggur nú fyrir, sjá Calella síðuna ... það er notalegt að hugsa til Spánar nú í nóvember-skammdeginu og sjá fram á frábæra ferð :-)
Æfingar falla niður í Vatnaveröld á morgun, föstudag 23. nóvember, þar sem vatnslaust verður eftir 14:00. Afsakið stuttan fyrirvara, en fréttir um þetta bárust seint.
Birkir Már, Erla Dögg og Árni Már unnu flesta Íslandsmeistaratitla á mótinu um helgina. Hér má sjá lista yfir Íslandsmeistarana okkar , en eins og áður hefur komið fram unnu okkar sundmenn 20 af 40...
Að loknu mótum eins og IM 25 þá er farið yfir stöðuna á innanfélagsmetum hjá deildunum. Skrárnar birtast hér á síðunni (settar inn 21. nóv) og er fólk vinsamlegast beðið um að gera athugasemdir ef ...