Fréttir

Meistarar á leiðinni á Norðurlandameistaramót
Sund | 19. nóvember 2014

Meistarar á leiðinni á Norðurlandameistaramót

Íslandsmeistararnir frá á ÍM25 þau Baldvin Sigmarsson, Þröstur Bjarnason, Eydís Ósk Kolbeinsdóttir, Karen Mist Arngeirsdóttir og Íris Ósk Hilmarsdóttir munu öll keppa á Norðurlandamestaramóti Ungli...

Kristófer og Sunneva á leið til Doha í Qatar!
Sund | 19. nóvember 2014

Kristófer og Sunneva á leið til Doha í Qatar!

Það er alveg rétt það sem rætt var á fundi sundmanna fyrir ÍM að það er varla hægt að finna betri fyrirmyndir en Kristófer Sigurðsson og Sunnevu Dögg Friðriksdóttur í því hvernig á að undirbúa sig ...

Næring og árangur á mótum
Sund | 11. nóvember 2014

Næring og árangur á mótum

Erla Sigurjónsdóttir sundkona ÍRB skrifaði þennan pistil eftir bikarmótið og okkur fannst góð hugmynd að birta hann hér. Hæhæ Ég var beðin um að skrifa hér eftir góðan árangur minn þessa helgi. Ég ...

ÍM25 nálgast óðfluga
Sund | 9. nóvember 2014

ÍM25 nálgast óðfluga

Nú eru aðeins nokkrir dagar í ÍM og við minnum sundmenn og foreldra á að allir sem keppa á mótinu eiga að mæta á allar æfingarnar 8 sem eru stuttar þessa viku. Upplýsingar um mótið er að finna á he...

Frábær frammistaða hjá Má á Íslandsmóti ÍF
Sund | 7. nóvember 2014

Frábær frammistaða hjá Má á Íslandsmóti ÍF

Már Gunnarson sem æfir í Framtíðarhópi ÍRB stóð sig frábærlega á Íslandsmeistaramóti Íþróttafélags fatlaðra um síðustu helgi þar sem hann keppti fyrir NES. Már vann gull í skrið, 100 bringu og 100 ...

Eydís Ósk er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 3. nóvember 2014

Eydís Ósk er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Eydís (önnur frá hægri) með liðsfélögum sínum Gunnhildi, Karen og Stefaníu. Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ...

Rakel Ýr er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Sund | 3. nóvember 2014

Rakel Ýr er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi

Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...

Haustmót ÍRB-6 ný íslensk aldursflokkamet
Sund | 3. nóvember 2014

Haustmót ÍRB-6 ný íslensk aldursflokkamet

Haustmót ÍRB var haldið síðastliðinn laugardag. Mótið var sett á atburðadagatal í margvíslegum tilgangi þar sem sundmenn sem kepptu á mótinu voru að reyna við ýmisleg og mismunandi markmið. Eitt ma...