Fréttir

Mikil lærdómsreynsla fyrir eldri sundmenn á SH mótinu
Sund | 27. október 2014

Mikil lærdómsreynsla fyrir eldri sundmenn á SH mótinu

Þjálfari nokkur benti mér eitt sinn á það að eftir mót getur maður farið inn á heimasíðu hvaða félags sem er og lesið grein eftir grein um hve góður árangurinn var og hve fullkomið allt var. Hann s...

SH mót í dag-upplýsingar
Sund | 25. október 2014

SH mót í dag-upplýsingar

Í dag fer fram Extramót SH í Ásvallalaug. Sundmenn úr elstu hópum munu keppa á mótinu. Keppendalisti Bein úrslit Tímaáætlun Upplýsingar á heimasíðu SH

Vel heppnaðar æfingabúðir SSÍ
Sund | 20. október 2014

Vel heppnaðar æfingabúðir SSÍ

Síðasta laugadag hélt Sundsamband Íslands æfingabúðir fyrir landsliðsfólk í sundi. Öllum sundmönnum sem tóku þátt í landsliðsverkefnum 2013-2014 var boðið. Byrjað var á sameiginlegum hádegisverði o...

Lykillinn að árangri - 4 vikur í ÍM25
Sund | 16. október 2014

Lykillinn að árangri - 4 vikur í ÍM25

Nú þegar ÍM25 nálgast óðfluga er mikilvægt að sundmenn (og foreldrar) viti af þeim breytingum sem verða á æfingaáætluninni og að allir hafi það ofarlega í huga að hversu mikið maður leggur á sig á ...

Góðar bætingar  á TYR móti Ægis
Sund | 16. október 2014

Góðar bætingar á TYR móti Ægis

Ægir hélt sitt árlega TYR mót í byrjun október. ÍRB sendi sundmenn úr Sverðfiskum og Háhyrningum á mótið. Þetta var annað mótið þeirra á tveimur vikum en það síðasta þar til í desember þar sem móti...

ÍRB vaxandi afl í íslensku sundlífi
Sund | 15. október 2014

ÍRB vaxandi afl í íslensku sundlífi

ÍRB sýndi eins og í fyrra að það er vaxandi afl í Íslensku sundlífi Stelpurnar í 1.deild sýndu aftur fjölhæfni sína og styrk með því að skara fram úr öðrum liðum og ná að sigra Bikarmótið annað ári...

Kristófer náði lágmarki á HM
Sund | 14. október 2014

Kristófer náði lágmarki á HM

Kristófer Sigurðsson náði B-lágmarkinu í 200 m skriðsundi um síðustu helgi fyrir Heimsmeistaramótið í 25 m laug sem fer fram í borginni Doha í Qatar. Kristófer náði lágmarkinu á Bikarmóti SSÍ þegar...

Æfingabúðir fyrir landsliðsfólk
Sund | 14. október 2014

Æfingabúðir fyrir landsliðsfólk

Hingað til lands er kominn Eyleifur Jóhannesson sundþjálfari sem hefur tvö ár í röð fengið viðurkenninguna þjálfari ársins í Danmörku. Eyleifur er hér ásamt sundmönnum úr Aalborg Svommeklub í æfing...