Fréttir

Góð byrjun á tímabilinu hjá ÍRB
Sund | 30. september 2014

Góð byrjun á tímabilinu hjá ÍRB

Sundmenn ÍRB sýndu styrk á Ármannsmótinu, við vorum með fjölmennasta liðið og sundmenn okkar syntu afar vel á mótinu. Krakkarnir voru flest að synda margar greinar á þessu móti og sýndu frábærar fr...

Ármannsmót um helgina
Sund | 24. september 2014

Ármannsmót um helgina

Um helgina mun myndarlegur hópur sundmanna úr ÍRB keppa á Haustmóti Ármanns í laugardalslaug. Upplýsingar um mótið er að finna á heimasíðu Sunddeildar Ármanns.

Vel heppnaður æfingadagur
Sund | 22. september 2014

Vel heppnaður æfingadagur

Sundmenn úr Sverðfiskum, Flugfiskum og Sprettfiskum og þjálfararnir Hjördís, Helga, ÓlöfEdda og Anthony áttu saman góða stund á æfingadegi í Vatnaveröld síðasta laugardag. Tilgangur æfingabúðanna v...

Æfingadagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska
Sund | 16. september 2014

Æfingadagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska

Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska verður næsta laugardag kl. 15-17 í Vatnaveröld. Þessi æfingadagur er skipulagður með það í huga að hjálpa yngstu sundmönnunum að undirbúa sig...

Ingi er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 9. september 2014

Ingi er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...

Sigmar er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Sund | 9. september 2014

Sigmar er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi

Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...

Æfingabúðir SSÍ
Sund | 8. september 2014

Æfingabúðir SSÍ

Næstu helgi, 13. -14. september verða æfingabúðir á vegum SSÍ fyrir unga og efnilega sundmenn fædda árin 1999-2001. Sundmenn úr félögum víðsvegar af landinu koma þar saman og voru 42 sundmenn valdi...