Fréttir

Æfingabúðir SSÍ
Sund | 8. september 2014

Æfingabúðir SSÍ

Næstu helgi, 13. -14. september verða æfingabúðir á vegum SSÍ fyrir unga og efnilega sundmenn fædda árin 1999-2001. Sundmenn úr félögum víðsvegar af landinu koma þar saman og voru 42 sundmenn valdi...

Matsdagur fyrir nýja sundkrakka á laugardaginn
Sund | 26. ágúst 2014

Matsdagur fyrir nýja sundkrakka á laugardaginn

Nú eru allir hópar í sundinu byrjaðir eftir sumarfrí og sífellt bætist í hópinn. Við bjóðum nýja sundkrakka velkomna. Til þess að allir fái hóp við hæfi þarf að koma á prufuæfingu/mat sem fer fram ...

Sunneva hefur lokið keppni á Ólympíleikum æskunnar
Sund | 24. ágúst 2014

Sunneva hefur lokið keppni á Ólympíleikum æskunnar

Eftir að hafa verið fánaberi Íslands á glæsilegri opnunarhátíð beið Sunneva í nokkra daga eftir fyrsta sundinu sínu og svo aftur í nokkra daga eftir seinna sundinu. 800 skrið var fyrsta sundið og þ...

Foreldrafundur fyrir eldri hópa 26. ágúst
Sund | 21. ágúst 2014

Foreldrafundur fyrir eldri hópa 26. ágúst

Foreldrafundur fyrir foreldra sundmanna í Framtíðarhópi, Keppnishópi, Úrvalshópi og Landsliðshópi verður haldinn Þriðjudaginn 26. ágúst kl. 18:30 - 20:15 í salnum á 2. hæð í íþróttahúsinu við Sunnu...

Sunneva keppir í 800 skrið á morgun
Sund | 18. ágúst 2014

Sunneva keppir í 800 skrið á morgun

Á morgun, þriðjudag, mun Sunneva keppa í 800 m skriðsundi og á föstudaginn keppir hún í 400 m skriðsundi. Hún var fánaberi íslenska liðsins á tveggja tíma langri afar glæsilegri opnunarhátið sem ha...

Nýr Ofurhugi kominn út
Sund | 13. ágúst 2014

Nýr Ofurhugi kominn út

Nýr Ofurhugi er kominn út. Lesið allt um sundið og afrek sundmanna í júlí hér!

Skráning á sundæfingar hafnar
Sund | 13. ágúst 2014

Skráning á sundæfingar hafnar

Skráningar á sundæfingar eru hafnar. Allar upplýsingar um í hvaða hópa sundmenn geta skráð sig er á www.keflavik.is/sund undir: Vertu með Nýir sundmenn geta komið á matsdag á föstudaginn 15. ágúst ...