Fréttir

Gunnhildur Björg sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Sund | 6. febrúar 2014

Gunnhildur Björg sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi

Gunnhildur Björg Baldursdóttir er sundmaður janúarmánaðar í Úrvalshópi. 1. Gunnhildur loves fly and suggests you check out this amazing woman swim one of her favourite events in a world record time...

Sérsveitin Ríó 2016 tímabil 5 og 6
Sund | 6. febrúar 2014

Sérsveitin Ríó 2016 tímabil 5 og 6

Við óskum meðlimum fimmta tímabils í Sérsveitinni Río 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilgan...

Euromeet um helgina
Sund | 5. febrúar 2014

Euromeet um helgina

Stór hópur sundmanna ÍRB leggur af stað á morgun til Luxembourg til þess að keppa á Euromeet. Mótið er afar sterkt og þar keppa margir af bestu sundmönnum Evrópu. Það verður mikilvæg reynsla fyrir ...

Gullmót KR um helgina
Sund | 4. febrúar 2014

Gullmót KR um helgina

Næstu helgi fer stór hópur sundmanna ÍRB á Gullmót KR sem haldið er í Laugardalslaug. Upplýsingar um mótið t.d. tímasetningar er að finna hér sundmenn eiga að mæta 15 mín áður en upphitun byrjar sv...

Mikið fjör á æfingadegi í stóru lauginni
Sund | 3. febrúar 2014

Mikið fjör á æfingadegi í stóru lauginni

Mikið fjör var á æfingadegi Sverðfiska, Flugfiska og Sprettfiska í 50 m lauginni í Vatnaveröld síðasta laugardag. Krakkarnir fengu aukið sjálfstraust í því að synda í svona stórri laug og gerðu ýms...

Æfingadagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska
Sund | 28. janúar 2014

Æfingadagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska

Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska verður næsta laugardag kl. 15-17 í Vatnaveröld. Þessi æfingadagur er skipulagður með það í huga að hjálpa yngstu sundmönnunum að undirbúa sig...

Aðalfundur sunddeildar Keflavíkur
Sund | 25. janúar 2014

Aðalfundur sunddeildar Keflavíkur

Aðalfundur sunddeildar Keflavíkur fer fram mánudagskvöldið 27. janúar kl. 20:00 í K-salnum við Sunnubraut. Á dagskrá eru venjulega aðalfundastörf. Hvetjum alla til að mæta og kynna sér starf deilda...

Fín byrjun á tímabilinu á RIG
Sund | 22. janúar 2014

Fín byrjun á tímabilinu á RIG

Reykjavíkurleikarnir voru haldnir síðust helgi og var það sundfélagið Ægir sem sá um sundkeppni leikanna. Það er oft erfitt fyrir sundmenn að keppa strax eftir frí en þeir sundmenn ÍRB sem kepptu á...