Fréttir

Sundlaugapartí í Akurskóla
Sund | 12. desember 2013

Sundlaugapartí í Akurskóla

Í síðasta mánuði var Heiðbrá með sundlaugapartí fyrir Flugfiska og Sverðfiska í Akurskóla. Hóparnir æfðu saman og skemmtu sér svo með tónlist og allskonar sniðugum leikjum :)

Nýr Ofurhugi
Sund | 10. desember 2013

Nýr Ofurhugi

Nýr Ofurhugi er kominn út. Smellið hér til að skoða nýjasta fréttabréf sunddeildarinnar.

Íris Ósk Norðurlandameistari Unglinga í annað sinn
Sund | 10. desember 2013

Íris Ósk Norðurlandameistari Unglinga í annað sinn

Að lokinni þriggja vikna stórmótatörn héldu 17 íslenskir krakkar, þar af 8 frá ÍRB á Norðurlandameistaramót Unglinga í Færeyjum. Íris Ósk varði titil sinn sem Norðurlandameistari Unglinga í 200 m b...

Stefanía heldur áfram að slá met
Sund | 10. desember 2013

Stefanía heldur áfram að slá met

Um síðustu helgi fóru þrjár af okkar efnilegustu ungu sundkonum á Fjölnismótið í þeim tilgangi að slá met. Stefanía Sigurþórsdóttir, Aníka Mjöll Júlíusdóttir og Jóhanna Matthea Jóhannesdóttir. Stef...

Jólamót og aðventumót
Sund | 10. desember 2013

Jólamót og aðventumót

Jólaamót Jólamót ÍRB verður haldið miðvikudaginn 11. desember í Vatnaveröld. Upphitun hefst kl. 16:45 mót hefst kl. 17:30. Allir sundmenn í Löxum og upp úr taka þátt eða um 170 sundmenn og við stef...

Sunneva er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 9. desember 2013

Sunneva er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Sunneva (Íslandsmeistari í 1500 skrið) með liðsfélaga sínum Birtu (brons) and Sigurbjörgu (formaður sundráðs ÍRB) Sunneva Dögg Friðriksdóttir er sundaður nóvembermánaðar í Landsliðshópi. 1. Check o...

Kristófer sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Sund | 9. desember 2013

Kristófer sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi

Kristófer Sigurðsson er sundmaður nóvembermánaðar í Úrvalshópi. 1. One of the best freestylers of all time, check out who Kristófer admires. http://www.youtube.com/watch? v=EaneChQkX3w 2. Check out...

Gleðistund hjá Sverðfiskum og Háhyrningum
Sund | 5. desember 2013

Gleðistund hjá Sverðfiskum og Háhyrningum

Háhyrningar og Sverðfiskar áttu frábæra sund í K-salnum í nóvember að lokinni sundæfingu. Farið var í leiki og að lokum gæddu allir sér á Pizzu.