Æfingar yngri hópa hefjast þriðjudaginn 20. ágúst
Nú er skráning í sund er hafin og æfingar að hefjast. Allar upplýsingar er að finna hér á heimasíðunni. Undir vertu með má skoða æfingatöflu og gjaldskrá. Þeir sem geta skráð sig núna eru þeir sem ...