Fréttir

Matsdagur fyrir yngri hópa
Sund | 16. ágúst 2013

Matsdagur fyrir yngri hópa

Prufuæfing og mat fyrir yngri sundmenn fer fram í Vatnaveröld laugardaginn 17. ágúst kl. 14: 00 strákar kl. 14:40 stelpur kl. 15:20 systkini Hlökkum til að sjá ykkur!

Bíódagur hjá eldri hópum á morgun!
Sund | 16. ágúst 2013

Bíódagur hjá eldri hópum á morgun!

Engin æfing er á morgun hjá Framtíðarhópi, Keppnishópi, Úrvalshópi, Landsliðshópi og Áhugahópi, þess í stað verður bíómaraþon í Myllubakkaskóla. Sundmenn fá mætingu fyrir að koma og horfa saman á m...

Skráning í yngri hópa hafin!
Sund | 13. ágúst 2013

Skráning í yngri hópa hafin!

Nú er skráning í sund er hafin. Allar upplýsingar er að finna hér á heimasíðunni. Undir vertu með má skoða æfingatöflu og gjaldskrá. Þeir sem geta skráð sig núna eru þeir sem hafa æft áður og eru á...

Skráning í sund hefst á mánudaginn
Sund | 28. júlí 2013

Skráning í sund hefst á mánudaginn

Ágætu foreldrar Mánudaginn 29. júlí opnar fyrir skráningu sundmanna í Framtíðarhóp, Keppnishóp, Úrvalshóp og Landsliðshóp. Einnig geta sundmenn erlendis skráð sig og gengið frá skráningargjaldi. Þe...

Karen sundmaður mánaðarins í Landsliðshóp
Sund | 21. júlí 2013

Karen sundmaður mánaðarins í Landsliðshóp

Sundmaður júlímánaðar í Landsliðshópi er Karen Mist Arngeirsdóttir. Hér er Karen (t.v.) með liðsfélögum sínum Sylwiu, Sunnevu og Eydísi. 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Ég byrjaði í ungbarnasun...

Gunnhildur sundmaður mánaðarins í Keppnishóp
Sund | 21. júlí 2013

Gunnhildur sundmaður mánaðarins í Keppnishóp

Sundmaður júlímánaðar í Keppnishópi er Gunnhildur Björg Baldursdóttir. Á myndinni er hún á verlaunapalli AMÍ að vinna gull í 100 flug. 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Ég fór í ungbarnasund og b...

Nýtt sundár hefst 6. ágúst hjá elstu hópunum
Sund | 20. júlí 2013

Nýtt sundár hefst 6. ágúst hjá elstu hópunum

Merkið við daginn á dagatalinu! Sundárið 2013/2014 hefst þriðjudaginn 6. ágúst hjá öllum sem æfa með Áhugahóp, Landsliðshóp, Úrvalshóp, Keppnishóp og Framtíðarhóp. Sjáumst!