Hestaferð og fjör
Sundmenn í Sprettfiskum og Flugfiskum gerðu sér glaðan dag laugardaginn 4. maí. Farið var í heimsókn í Reiðhöllina á Mánagrund þar sem börnin fengu að fara á hestbak. Að loknum reiðtúrnum var farið...
Sundmenn í Sprettfiskum og Flugfiskum gerðu sér glaðan dag laugardaginn 4. maí. Farið var í heimsókn í Reiðhöllina á Mánagrund þar sem börnin fengu að fara á hestbak. Að loknum reiðtúrnum var farið...
Þriðji æfingadagur ársins fyrir okkar yngri sundmenn okkar var haldinn í dag og tókst mjög vel. Alls voru það 60 krakkar sem tóku þátt allt frá Sprettfiskum upp í Háhyrninga. Það er algerlega frábæ...
Framtíðarhópur átti saman yndislegan dag sem hófst kl 12 fyrir utan Vatnaveröld þar sem langferðabíll beið okkar. Leiðin lá inn í Víðidal í hestaferð með Ihors þar sem skipt var í tvo hópa fyrir re...
Nú er síðasti séns að skrá sig á Lokahófið okkar og uppskeruhátíð! Skráning fer fram hér . Á þessari síðu er líka að finna upplýsingar um verð, mat og dagskrá. Eftir skráningu þarf að millifæra inn...
Baldvin (miðja) með liðsfélögum sínum Þresti (t.v.) og Kristó (t.h.) að horfa á Ólympíuleikana í sundi í æfingabúðunum í Danmörku. Baldvin Sigmarsson er sundmaður aprílmánaðar í Landsliðshópi. 1) H...
Sundmaður aprílmánaðar í Keppnishópi er Daníel Diego. 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Síðan ég var fimm. 2) Hve margar æfingar stefnir þú á að ná á viku núna? 8 í lauginni og 2 í þrek. 3) Hvaða...
Sigmar Björnsson (pabbi Baldvins) vann 2 gull og 1 brons á IMOC-opna Íslandsmótinu í Garpasundi um helgina. Hann vann gull í 100 og 200 m bringusundi og brons í 50 m bringusundi. http://sh.lausn.is...
Keppandalistar og yfirlit skráninga á Landsbankamót Á mótinu eru skráðir 524 keppendur frá 15 liðum. Keppendalisti 8 ára og yngri Skráningar 8 ára og yngri Keppendalisti 9-12 ára Skráningar 9-12 ár...