Fréttir

Birta María sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 2. apríl 2013

Birta María sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Birta María (miðja) ásamt Berglindi (t.v.) og Guðrúnu (t.h.) í æfingabúðum ÍRB í Danmörku sumarið 2012. Birta María Falsdóttir er sundmaður aprílmánaðar í Landsliðshópi. 1) Hve lengi hefur þú stund...

Björgvin sundmaður mánaðarins í Keppnishópi
Sund | 2. apríl 2013

Björgvin sundmaður mánaðarins í Keppnishópi

Sundmaður aprílmánaðar í Keppnishópi er Björgvin Hilmarsson. 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Ég hef verið að synda síðan ég var 3 ára. 2) Hve margar æfingar stefnir þú á að ná á viku núna? Um 7...

Only seven days left - taper is in full swing!
Sund | 2. apríl 2013

Only seven days left - taper is in full swing!

Við erum komin í lokaundirbúning (taper). En hvað merkir að vera komin í lokaundirbúning? Ég mæli með að allir foreldrar sundmanna sem eru á leiðinni á ÍM50 lesi þessa grein gaumgæfilega. Í bók sin...

It´s the final countdown!
Sund | 28. mars 2013

It´s the final countdown!

Nú eru aðeins 14 dagar þangað til ÍM50 hefst. Sundmennirnir eru á stífum æfingum núna í páskafríinu sínu en þessi tími gerir þeim kleift að hvílast vel á milli æfinga og njóta þess að vera í fríi þ...

Lágmarkamót
Sund | 28. mars 2013

Lágmarkamót

Þriðjudagskvöldið 26 .mars héldum við í ÍRB lágmarkamót. Mótið var stutt, aðeins 30 mínútur en mjög árangursríkt þar sem meirihluti sundmanna náði því sem þeir stefndu að. Við þökkum öllum sem gáfu...

Frá SH móti
Sund | 26. mars 2013

Frá SH móti

Síðastliðna helgi kepptu flestir í elstu hópunum á SH mótinu. Það voru margar mismunandi ástæður af hverju sundmenn kepptu á þessu móti. Fyrir meira reyndari sundmenn var þetta mót eingöngu til að ...

Páskafrí og páskaæfingar
Sund | 22. mars 2013

Páskafrí og páskaæfingar

Vatnaveröld Landsliðshópur, Keppnishópur og Áhugahópur: Sjá æfingatöflu fram að ÍM50 Framtíðarhópur: Sjá páskaæfingar Sverðfiskar: Síðasta æfing fyrir Páska er 22. mars og fyrsta æfing eftir frí er...

Skemmtilegt Páskamót
Sund | 22. mars 2013

Skemmtilegt Páskamót

Páskamótið síðasta miðvikudag var mjög ánægjulegt en þar kepptu um 170 krakkar á þessu skemmtilega móti. Allir sem kepptu fengu páskaegg og sundmenn 10 ára og yngri fengu verðlaunapening sem viðurk...