Fréttir

Prufuæfing fyrir nýja sundmenn!
Sund | 22. ágúst 2012

Prufuæfing fyrir nýja sundmenn!

Næsta prufuæfing/matsdagur er sunnudaginn 26. ágúst. Athugið við verðum á sunnudegi núna þar sem það er Þríþrautamót á laugardeginum í Vatnaveröld. Tímasetningar: Systkini frá kl. 13:00-13:40 Stúlk...

Svefn er mikilvægur zzzzz!
Sund | 17. ágúst 2012

Svefn er mikilvægur zzzzz!

Eru sundkrakkarnir ykkar að fá nægan svefn? Að setja skýrar reglur um háttatíma og fylgja þeim eftir er ein leið til þess að vera ábyrgðarfullt og stuðningsríkt foreldri. Þrír 17 ára sundmenn úr ÍR...

Myndasýning í Sambíó Keflavík - Esbjergferð
Sund | 9. ágúst 2012

Myndasýning í Sambíó Keflavík - Esbjergferð

Laugardaginn 11. ágúst verður bíósýning í Sambíóunum í Keflavík þar sem myndband frá æfingarferðinni til Esbjerg verður sýnt á stórum skjá. Sýningin hefst kl. 13 og sundmenn geta verslað í sjoppunn...

Fyrsta prufuæfingin!
Sund | 8. ágúst 2012

Fyrsta prufuæfingin!

Fyrsta prufuæfing/mat fyrir nýja meðlimi í sundi verður laugardaginn 18. ágúst í Vatnaveröld. Systkini frá kl. 13:00-13:40 Stúlkur frá kl. 13:40-14:20 Drengir frá kl. 14:20-15:00 Mæta með sundföt o...

Danmörk 2012
Sund | 8. ágúst 2012

Danmörk 2012

Meirihluti sundmanna í afrekshópum ÍRB ferðaðist til Danmerkur nú síðsumars í 7 daga æfingabúðir. Hópurinn sem samanstóð af 31 sundmanni og 5 starfsmönnum flaug til Billund áleiðis til Esbjerg þar ...

Árni Már á Ólympíuleikunum í London
Sund | 6. ágúst 2012

Árni Már á Ólympíuleikunum í London

Árni Már Árnason synti 50m skriðsund á Ólympíuleikunum í London. Árni keppti á 8 braut í 4 riðli af 8. Hann endaði fimmti í sínum riðli. Hann synti á 22.81 en það er nákvæmlega sami tími og hann sy...

Æfingar hefjast!
Sund | 6. ágúst 2012

Æfingar hefjast!

Minnum á að Áhuga-, Framtíðar-, Keppnis- og Landsliðshópur byrja að æfa á morgun þriðjudaginn 7. ágúst (seinnipart) samkvæmt æfingartöflu. Allir þurfa að vera búnir að skrá sig og ganga frá æfingar...

Æfingargjöld - greiðsla!
Sund | 2. ágúst 2012

Æfingargjöld - greiðsla!

Nú stendur yfir skráning sundmanna í Áhuga-, Framtíðar-, Keppnis- og Landsliðshóp. Við viljum minna á að það er hægt að greiða með kreditkorti og skipta greiðslunum á 1-11 mánuði. Þeir sem vilja mi...