Nýr Ofurhugi
Ofurhugi fréttabréf Sundráðs ÍRB er komið út. Endilega kynnið ykkur efni þess þar eru m.a. grein um sumarsundið, næsta tímabil og frábæran árangur sundmanna okkar á alþjóðlegum vettvangi. Líka hægt...
Ofurhugi fréttabréf Sundráðs ÍRB er komið út. Endilega kynnið ykkur efni þess þar eru m.a. grein um sumarsundið, næsta tímabil og frábæran árangur sundmanna okkar á alþjóðlegum vettvangi. Líka hægt...
Ólympíuleikarnir hefjast á morgun, föstudag. Við ÍRB fólk verðum öll límd við skjáinn til þess að horfa á Árna Má keppa í 50 m skriðsundi. Markmiðið hans er án efa að bæta Íslandsmetið aftur og við...
Sérsveitin er hvatningarkerfi sem byrjaði fyrir ári síðan en þar geta sundmenn unnið sér inn til baka hluta af æfingagjöldunum í sundsjóð sinn. Með þessu hvetjum við okkar bestu sundmenn áfram og v...
Æfingar hefjast aftur fyrir þá sem eru að fara til Danmerkur á morgun þriðjudaginn 24. júlí, en þá verður seinnipartsæfing. Æfingarnar verða frá kl. 17-19 seinnipartinn og frá kl. 9 – 11 á morgnana...
Íris Ósk Hilmarsdóttir varð Norðurlandameistari unglinga í 200m baksundi í morgun. Síðasti dagurinn á NMÆ í dag og Íris Ósk Hilmarsdóttir varð Norðurlandameistar unglinga i í 200m baksundi rétt í þ...
Birta María synti í morgun 800m skriðsund á sínum næstbesta tíma 9:31,72 og varð fimmta í greininni. Hún var aðens 3,5 sek frá sínu eigin Íslandsmeti og 10 sek hraðari en þegar hún synti á Andorra....
Lokadagur sundæfinga tímabilið 2011/2012 er laugardagurinn 7.júlí. Þetta eru síðustu æfingarnar og tímabilið endar hjá sundmönnum með því að nokkrir sundmenn keppa á NMÆ og EMU í 50m laug þessa hel...
Rétt í þessu var tilkynnt að Árni hefði fengið boð um að koma á Ólympíuleikana þar sem hann hefur náð svokölluðum OST-tíma í 50m skriðsundi. Að sjálfsögðu er boðinu tekið og við munum fylgjast með ...