Fréttir

Leiðbeiningar með skráningu
Sund | 8. júní 2012

Leiðbeiningar með skráningu

Hér má nálgast leiðbeiningar hvernig skrá á í Sumarsundið. Síðasti skráningardagur í dag!

Mættu vel-það borgar sig!
Sund | 7. júní 2012

Mættu vel-það borgar sig!

Því meira sem þú leggur á þig þeim mun meira færðu til baka. Þetta er athyglisverður punktur sem bæði á við í sundinu og lífinu almennt.Kannski ekki algilt en þó ágætis regla til þess að fara eftir...

Vel gert Árni Már!
Sund | 7. júní 2012

Vel gert Árni Már!

Okkar fólk, Árni Már, Erla Dögg og Jóhanna Júlía kepptu á Mare Nostrum í Canet fyrstu vikuna í júní. Stelpurnar stóðu sig vel og syntu báðar í úrslitum þar sem Erla Dögg náði 7 sæti í 50 metra brin...

Mare Nostrum
Sund | 6. júní 2012

Mare Nostrum

Jóhanna, Erla and Árni keppa á Mare Nostrum í dag og á morgun. Úrslit munu birtast á þessari síðu: http://www.marenostrumswimming.com/download.php

Smáþjóðaleikarnir í Andorra
Sund | 6. júní 2012

Smáþjóðaleikarnir í Andorra

Fyrstu helgina í júní fóru fimm sundmenn frá okkur á þriðju Smáþjóðaleikana sem haldnir voru í Andorra. Þar sem mótið fór fram í 1500 m hæð yfir sjó þurftu sundmennirnir að glíma við það að hafa mi...

Fjör á Akranesleikum
Sund | 5. júní 2012

Fjör á Akranesleikum

Sundráð ÍRB sendi 45 keppendur á Akranesleikana sem fram fóru í einstakri veðurblíðu á Akranesi dagana 01. - 03. júní. Mikið var um bætingar hjá okkar fólki, og voru sumir jafnvel að bæta sig um tu...

Foreldrafundur vegna AMÍ og Danmerkurferðar
Sund | 5. júní 2012

Foreldrafundur vegna AMÍ og Danmerkurferðar

Þriðjudaginn 5. júní verður haldinn foreldrafundur kl. 19:30. Allir sundmenn sem hafa náð inná AMÍ verða að eiga fulltrúa á fundinum þar sem farið verður yfir skipulag og dagskrá AMÍ. Þegar AMÍ hlu...

AMÍ eftir 16 daga
Sund | 4. júní 2012

AMÍ eftir 16 daga

AMÍ eftir 16 daga! Já það er rétt, það styttist verulega í AMÍ. Nú eru aðeins rúmlega tvær vikur í stærstu liðakeppni ársins. Hver sundmaður er mikilvægur og allir verða að leggja sig að fullu fram...