Fréttir

Erla Dögg og Árni Már á EM
Sund | 4. júní 2012

Erla Dögg og Árni Már á EM

Í lok maí kepptu Árni Már og Erla Dögg á Evrópumeistaramótinu sem í ár var haldið í Debrecen í Ungverjalandi. Bæði voru þau mjög nálægt sínum bestu tímum í öllum sundum. Erla Dögg synti í undanúrsl...

Merki AMÍ og heimasíða
Sund | 3. júní 2012

Merki AMÍ og heimasíða

Nú hefur merki AMÍ 2012 verið valið og má sjá það hér. Merkið hannaði Guðrún Jóna Árnadóttir í samvinnu við Ant Kattan og Sigurbjörgu Róbertsdóttur. Þá hefur verið opnuð heimasíða með upplýsingum u...

Nýju sundhetturnar!
Sund | 1. júní 2012

Nýju sundhetturnar!

Í síðasta mánuði kynntum við sögunnar nýju sundhettuna okkar og fyrstir til að nota hana voru sundmenn á ÍM50. Margir sundmenn í félaginu hafa nú keypt þessa flottu sundhettu. Sundhettan er í litum...

Sumarsund - skráning hafin
Sund | 23. maí 2012

Sumarsund - skráning hafin

Boðið er upp á 2 vikna námskeið, 5 skipti í viku, samtals 10 skipti í senn. Námskeiðin eru fyrir 2 ára og upp úr. Í hverri laug er leiðbeinandi og 3-4 aðstoðarmenn ofan í lauginni sem eru sundmenn ...

Jóhanna Júlía með nýtt met
Sund | 22. maí 2012

Jóhanna Júlía með nýtt met

Á Lágmarkamóti ÍRB mánudaginn 21. maí setti Jóhanna Júlía Júlíusdóttir nýtt íslenskt met í flokki stúlkna 15-17 ára en hún er sjálf aðeins 16 ára. Hún synti 200m flugsund á 2.16,90 sem er aðeins 0,...

Fundur vegna Akranesleika
Sund | 21. maí 2012

Fundur vegna Akranesleika

Helgina 1.-3. júní verða Akranesleikarnir haldnir. Mótið er ætlað Háhyrningum, Sverðfiskum og þeim Flugfiskum sem kjósa að fara. Foreldrafundur vegna ferðarinnar verður 23. maí kl. 19 í Félagsheimi...

Bein úrslit
Sund | 21. maí 2012

Bein úrslit

Landsbanakmót 13 ára og eldri Landsbankamót 12 ára og yngri AMÍ 13. - 15. júní 2014 Landsbankamót 2014 12 ára og yngri Landsbankamót 12 ára og yngri Landsbankamót 13 ára og eldri Metamót í 50m laug...

Glæsilegt lokahóf í sundinu
Sund | 16. maí 2012

Glæsilegt lokahóf í sundinu

Mikill fjöldi áhorfenda fylgdist með á Landsbankamótinu mótinu alla helgina. Eftir að móti lauk var svo glæsilegt lokahóf og uppskeruhátíð ÍRB í hátíðarsal FS. Þangað mættu yfir 200 manns til kvöld...