Fréttir

Árangursríkt Landsbankamót
Sund | 15. maí 2012

Árangursríkt Landsbankamót

Síðastliðna helgi var Landsbankamótið í sundi haldið í Vatnaveröld í Reykjanesbæ. Rúmlega 500 sundmenn tóku þátt í mótinu frá 14 félögum. Mótið er það stærsta sem haldið er hér á landi af félagslið...

Lok æfinga hjá ákveðnum hópum
Sund | 14. maí 2012

Lok æfinga hjá ákveðnum hópum

Nú þegar Landsbankamótinu okkar er lokið hafa eftirfarandi æfingarhópar lokið sínu tímabili: Gullfiskar Laxar Silungar Sprettfiskar Flugfiskar Við minnum á að við verðum með okkar sívinsæla sumarsu...

Sigmar á toppnum og Borgar með silfur!
Sund | 9. maí 2012

Sigmar á toppnum og Borgar með silfur!

Sigmar Björnsson, Dómari ársins á síðasta ári og pabbi Baldvins sem nýlega náði í fyrsta sinn inn í landsliðsverkefni, hélt áfram að sýna styrk sinn á Garpamótinu sem fram fór Vestmannaeyjum um síð...

Lokahóf 13. maí - Skráning
Sund | 7. maí 2012

Lokahóf 13. maí - Skráning

Lokahóf Sundráðs ÍRB verður haldið sunnudaginn 13. maí kl. 20:00 í Hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Þeir sem skrá sig eru beðnir um að millifæra rétta upphæð inná reikning 0142-15-381399 kt. ...

Skemmtilegur æfingardagur
Sund | 6. maí 2012

Skemmtilegur æfingardagur

Í gær var síðasti æfingardagur yngri hópa haldinn á þessu æfingatímabili. Eitthvað spilaði gott veður og sumarbústaðaferðir inn í mætinguna en 27 áhugasamir sundmenn sem mættu, það er um helmingi f...

Ofurhugi aprílmánaðar
Sund | 6. maí 2012

Ofurhugi aprílmánaðar

Fréttabréfið okkar, Ofurhugi er kominn út fyrir aprílmánuð. Smellið á myndina til þess að lesa!

Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska
Sund | 2. maí 2012

Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska

Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska verður næsta laugardag kl. 15-17 í Vatnaveröld. Sundmenn þurfa að vera tilbúnir og komnir í sundföt kl. 15.00 svo mælt er með því að mæta kl....

Foreldrafundur vegna Landsbankamóts
Sund | 25. apríl 2012

Foreldrafundur vegna Landsbankamóts

Nú er komið að foreldrafundi vegna Landsbankamóts. Allir sem eiga barn sem syndir á Landsbankamótinu eru hér með boðaðir á fund 2. maí kl. 19:30 í K-húsinu við Sunnubraut. Það er mjög mikilvægt að ...