Merki AMÍ og heimasíða
Nú hefur merki AMÍ 2012 verið valið og má sjá það hér. Merkið hannaði Guðrún Jóna Árnadóttir í samvinnu við Ant Kattan og Sigurbjörgu Róbertsdóttur. Þá hefur verið opnuð heimasíða með upplýsingum u...
Nú hefur merki AMÍ 2012 verið valið og má sjá það hér. Merkið hannaði Guðrún Jóna Árnadóttir í samvinnu við Ant Kattan og Sigurbjörgu Róbertsdóttur. Þá hefur verið opnuð heimasíða með upplýsingum u...
Í síðasta mánuði kynntum við sögunnar nýju sundhettuna okkar og fyrstir til að nota hana voru sundmenn á ÍM50. Margir sundmenn í félaginu hafa nú keypt þessa flottu sundhettu. Sundhettan er í litum...
Boðið er upp á 2 vikna námskeið, 5 skipti í viku, samtals 10 skipti í senn. Námskeiðin eru fyrir 2 ára og upp úr. Í hverri laug er leiðbeinandi og 3-4 aðstoðarmenn ofan í lauginni sem eru sundmenn ...
Á Lágmarkamóti ÍRB mánudaginn 21. maí setti Jóhanna Júlía Júlíusdóttir nýtt íslenskt met í flokki stúlkna 15-17 ára en hún er sjálf aðeins 16 ára. Hún synti 200m flugsund á 2.16,90 sem er aðeins 0,...
Helgina 1.-3. júní verða Akranesleikarnir haldnir. Mótið er ætlað Háhyrningum, Sverðfiskum og þeim Flugfiskum sem kjósa að fara. Foreldrafundur vegna ferðarinnar verður 23. maí kl. 19 í Félagsheimi...
Landsbanakmót 13 ára og eldri Landsbankamót 12 ára og yngri AMÍ 13. - 15. júní 2014 Landsbankamót 2014 12 ára og yngri Landsbankamót 12 ára og yngri Landsbankamót 13 ára og eldri Metamót í 50m laug...
Mikill fjöldi áhorfenda fylgdist með á Landsbankamótinu mótinu alla helgina. Eftir að móti lauk var svo glæsilegt lokahóf og uppskeruhátíð ÍRB í hátíðarsal FS. Þangað mættu yfir 200 manns til kvöld...
Síðastliðna helgi var Landsbankamótið í sundi haldið í Vatnaveröld í Reykjanesbæ. Rúmlega 500 sundmenn tóku þátt í mótinu frá 14 félögum. Mótið er það stærsta sem haldið er hér á landi af félagslið...