ÍRB eru AMÍ meistarar 2012
ÍRB vann sannfærandi sigur á AMÍ með 1749 stigum. Annað sætið fékk 959 stig og þriðja 829 stig. Við bættum okkur mikið frá því í fyrra en þá sigruðum við AMÍ með 1393 stigum og liðið í öðru sæti va...
ÍRB vann sannfærandi sigur á AMÍ með 1749 stigum. Annað sætið fékk 959 stig og þriðja 829 stig. Við bættum okkur mikið frá því í fyrra en þá sigruðum við AMÍ með 1393 stigum og liðið í öðru sæti va...
Glæsilegur dagur í gær á AMÍ. ÍRB hélt áfram að gera góða hluti í lauginni og eignuðumst við fjölmarga Aldursflokkameistara. Í dag bætust í hópinn eftirfarandi: Stefanía Sigurþórsdóttir 200 bringa ...
Nú er fyrsta degi lokið og eftir daginn er ÍRB komið með afgerandi forystu með 192 stig, næstir á eftir ÍRB er sundlið Ægis með 108 stig og svo SH í því þriðja með 74 stig. Mótið fer vel af stað fy...
AMÍ byrjar á morgun hér í Reykjanesbæ. Sundmenn ÍRB munu sýna styrk sinn alla fjóra dagana í einstaklingsgreinum og boðsundi.
Hvatning fyrir alla „The Race“ – 1 dagur í AMÍ Nú er aðeins einn dagur í þar til ÍRB hefur baráttuna og sumir eru ef til vill smá stressaðir fyrir keppninni. Með því að horfa á þetta vídeó sem er ó...
Þó greinin sé ef til vill ekki alveg eins ótrúlega frábær og myndin sem hér fylgir gefur til kynna gæti hún svo sannarlega verið hvatinn að því að breyta viðhorfi sundmanna til æfinganna. Besta kar...
Vegna viðhalds í Holtaskóla munum við færa gistingu og afgreiðslu matar í Myllubakkaskóla sem stendur við Sólvallagötu (sjá kort). http://ja.is/kort/#q=Myllubakkaskóli&x=325881&y=393345&z=10&from=V...
Lokahóf AMÍ verður haldið í Stapa sunnudaginn 24. júní kl. 18:30. Panta verður miða fyrir mánudaginn 18. júní. Athugið að ekki verða seldir miðar á mótinu sjálfu þar sem aðilinn sem er að halda lok...