Fréttir

Áframhaldandi samstarf
Sund | 11. mars 2012

Áframhaldandi samstarf

Sunddeildin hefur samið við Landsbankann um áframhaldandi samstarf á þessu ári. Landsbankinn hefur verið okkar helsti styrktaraðili sl. ár. Landsabankinn hefur einnig styrkt okkur veglega við mótah...

Ofurhugi febrúarmánaðar
Sund | 10. mars 2012

Ofurhugi febrúarmánaðar

Ofurhugi febrúarmánaðar er kominn út. Hann má lesa með því að smella á myndina.

Góður árangur hjá Árna Má
Sund | 9. mars 2012

Góður árangur hjá Árna Má

Árni Már Árnason náði inn á NCAA Division I Men's Swimming and Diving Championships 2012 í 100 yard bringusundi með frábæru sundi þar sem hann seti bæði NCAA met og ODU met á tíma sem var 11. besti...

Fimm mikilvægustu vikur ársins!
Sund | 8. mars 2012

Fimm mikilvægustu vikur ársins!

Niðurtalning í ÍM50 heldur áfram-fimm mikilvægustu vikur ársins. Næstu fimm vikur frá næsta mánudegi eru mikilvægustu fimm vikur ársins hjá elstu sundmönnunum okkar. Nú tekur við erfiðasta æfingart...

Vegleg gjöf - Þakkir til foreldra og fyrirtækja
Sund | 7. mars 2012

Vegleg gjöf - Þakkir til foreldra og fyrirtækja

Við fengum skemmtilega heimsókn til okkar á stjórnarfund Sundráðs ÍRB síðastliðinn þriðjudag en þá mættu þau Reynir, Ása og synir (kennd við Bústoð) en þau fóru í það verkefni að safna peningum fyr...

Að kaupa ný keppnisföt
Sund | 7. mars 2012

Að kaupa ný keppnisföt

Á Íslandi vill svo oft tíðkast að þegar við kaupum okkur keppnisföt þá viljum við hafa þau sem þægilegust og ekki of lítil. Við förum í búðina að kaupa keppnisföt og spurjum starfsfólkið um stærð o...

HS Orka og HS veitur – styrktaraðilar
Sund | 4. mars 2012

HS Orka og HS veitur – styrktaraðilar

Þessa dagana er verið að endurnýja styrktarsamninga við okkar helstu styrktaraðila ásamt því að ganga frá samningum um skilti við útisundlaugina í Vatnaveröld. Í vikunni var skrifað undir samning v...

40 dagar í ÍM50
Sund | 2. mars 2012

40 dagar í ÍM50

Nú þegar aðeins 40 dagar eru í ÍM50 eru æfingarnar farnar að þyngjast. Sundmenn verða nú að leggja sig alla fram við æfingarnar ef þeir gera það ekki nú þegar. Í næstu viku mun SSÍ gefa út endanleg...