Fréttir

3 vikur í ÍM50
Sund | 22. mars 2012

3 vikur í ÍM50

21 dagur og við teljum enn niður. Tíminn líður á ótrúlega miklum hraða eins og sundmennirnir okkar verða vonandi á eftir þrjár vikur. Sundmenn synda hratt þegar þeir eru hraustir, fá næga hvíld, æf...

Páskamót ÍRB 28. mars
Sund | 21. mars 2012

Páskamót ÍRB 28. mars

Páskamót ÍRB verður haldið miðvikudaginn 28. mars í Vatnaveröld. Mótið er fyrir Laxa, Sprettfiska, Flugfiska og þá Sverðfiska sem vilja keppa. Upphitun hefst klukkan 17:45 og mótið kl. 18:10, gott ...

Fjórar vikur í ÍM50
Sund | 15. mars 2012

Fjórar vikur í ÍM50

Þegar fjórar vikur eru til stefnu leggja sundmenn hart að sér í undirbúningi fyrir stærsta mót ársins í langri laug. Næstum allir sundmenn eru komnir aftur á fullt eftir umgangspestir sem hafa veri...

Áframhaldandi samstarf
Sund | 11. mars 2012

Áframhaldandi samstarf

Sunddeildin hefur samið við Landsbankann um áframhaldandi samstarf á þessu ári. Landsbankinn hefur verið okkar helsti styrktaraðili sl. ár. Landsabankinn hefur einnig styrkt okkur veglega við mótah...

Ofurhugi febrúarmánaðar
Sund | 10. mars 2012

Ofurhugi febrúarmánaðar

Ofurhugi febrúarmánaðar er kominn út. Hann má lesa með því að smella á myndina.

Góður árangur hjá Árna Má
Sund | 9. mars 2012

Góður árangur hjá Árna Má

Árni Már Árnason náði inn á NCAA Division I Men's Swimming and Diving Championships 2012 í 100 yard bringusundi með frábæru sundi þar sem hann seti bæði NCAA met og ODU met á tíma sem var 11. besti...

Fimm mikilvægustu vikur ársins!
Sund | 8. mars 2012

Fimm mikilvægustu vikur ársins!

Niðurtalning í ÍM50 heldur áfram-fimm mikilvægustu vikur ársins. Næstu fimm vikur frá næsta mánudegi eru mikilvægustu fimm vikur ársins hjá elstu sundmönnunum okkar. Nú tekur við erfiðasta æfingart...