3 vikur í ÍM50
21 dagur og við teljum enn niður. Tíminn líður á ótrúlega miklum hraða eins og sundmennirnir okkar verða vonandi á eftir þrjár vikur. Sundmenn synda hratt þegar þeir eru hraustir, fá næga hvíld, æf...
21 dagur og við teljum enn niður. Tíminn líður á ótrúlega miklum hraða eins og sundmennirnir okkar verða vonandi á eftir þrjár vikur. Sundmenn synda hratt þegar þeir eru hraustir, fá næga hvíld, æf...
Páskamót ÍRB verður haldið miðvikudaginn 28. mars í Vatnaveröld. Mótið er fyrir Laxa, Sprettfiska, Flugfiska og þá Sverðfiska sem vilja keppa. Upphitun hefst klukkan 17:45 og mótið kl. 18:10, gott ...
Þegar fjórar vikur eru til stefnu leggja sundmenn hart að sér í undirbúningi fyrir stærsta mót ársins í langri laug. Næstum allir sundmenn eru komnir aftur á fullt eftir umgangspestir sem hafa veri...
Góð grein um mikilvægi hvíldar, góðrar næringar og fleira fyrir sundmenn og foreldra. Smellið hér til þess að lesa.
Sunddeildin hefur samið við Landsbankann um áframhaldandi samstarf á þessu ári. Landsbankinn hefur verið okkar helsti styrktaraðili sl. ár. Landsabankinn hefur einnig styrkt okkur veglega við mótah...
Ofurhugi febrúarmánaðar er kominn út. Hann má lesa með því að smella á myndina.
Árni Már Árnason náði inn á NCAA Division I Men's Swimming and Diving Championships 2012 í 100 yard bringusundi með frábæru sundi þar sem hann seti bæði NCAA met og ODU met á tíma sem var 11. besti...
Niðurtalning í ÍM50 heldur áfram-fimm mikilvægustu vikur ársins. Næstu fimm vikur frá næsta mánudegi eru mikilvægustu fimm vikur ársins hjá elstu sundmönnunum okkar. Nú tekur við erfiðasta æfingart...