Áframhaldandi samstarf
Sunddeildin hefur samið við Landsbankann um áframhaldandi samstarf á þessu ári. Landsbankinn hefur verið okkar helsti styrktaraðili sl. ár. Landsabankinn hefur einnig styrkt okkur veglega við mótah...
Sunddeildin hefur samið við Landsbankann um áframhaldandi samstarf á þessu ári. Landsbankinn hefur verið okkar helsti styrktaraðili sl. ár. Landsabankinn hefur einnig styrkt okkur veglega við mótah...
Ofurhugi febrúarmánaðar er kominn út. Hann má lesa með því að smella á myndina.
Árni Már Árnason náði inn á NCAA Division I Men's Swimming and Diving Championships 2012 í 100 yard bringusundi með frábæru sundi þar sem hann seti bæði NCAA met og ODU met á tíma sem var 11. besti...
Niðurtalning í ÍM50 heldur áfram-fimm mikilvægustu vikur ársins. Næstu fimm vikur frá næsta mánudegi eru mikilvægustu fimm vikur ársins hjá elstu sundmönnunum okkar. Nú tekur við erfiðasta æfingart...
Við fengum skemmtilega heimsókn til okkar á stjórnarfund Sundráðs ÍRB síðastliðinn þriðjudag en þá mættu þau Reynir, Ása og synir (kennd við Bústoð) en þau fóru í það verkefni að safna peningum fyr...
Á Íslandi vill svo oft tíðkast að þegar við kaupum okkur keppnisföt þá viljum við hafa þau sem þægilegust og ekki of lítil. Við förum í búðina að kaupa keppnisföt og spurjum starfsfólkið um stærð o...
Þessa dagana er verið að endurnýja styrktarsamninga við okkar helstu styrktaraðila ásamt því að ganga frá samningum um skilti við útisundlaugina í Vatnaveröld. Í vikunni var skrifað undir samning v...
Nú þegar aðeins 40 dagar eru í ÍM50 eru æfingarnar farnar að þyngjast. Sundmenn verða nú að leggja sig alla fram við æfingarnar ef þeir gera það ekki nú þegar. Í næstu viku mun SSÍ gefa út endanleg...