Fréttir

ÍM50 hefst á fimmtudaginn
Sund | 5. apríl 2011

ÍM50 hefst á fimmtudaginn

ÍM50 hefst næstkomandi fimmtudag. Á mótinu verða 31 þáttakandi frá ÍRB, sundmenn úr Afrekshópi, Framtíðarhópi og Eldri hópi sem allir eru tilbúnir til að taka þátt í hraðri og harðri keppni. Liðið ...

Foreldrafundur vegna ÍM50
Sund | 30. mars 2011

Foreldrafundur vegna ÍM50

Foreldrafundur vegna ÍM50 verður haldinn fim. 31. mars kl. 19:30 í N-Íþr.húsi. Skyldumæting fyrir foreldra/forráðamenn sundmanna á ÍM50.

Samningur við HS Orku og HS Veitur
Sund | 15. mars 2011

Samningur við HS Orku og HS Veitur

HS Orka hf. og HS Veitur hf. annars vegar og Sundráð ÍRB hins vegar hafa gert með sér samning sem felur í sér að HS Orka og HS Veitur styðja Sundráð ÍRB. Júlíus Jón Jónsson, forstjóri HS Orku, og G...

Keppni kynjanna
Sund | 14. mars 2011

Keppni kynjanna

Til að auka gleðina byrjuðum við þetta árið með keppni á milli stelpna og stráka; Keppni kynjanna. Bikarkeppnin snýst öllum liðsheildina svo að hvað er betra til að auka hana en smá innanhússkeppni...

Kvennaliðið á Bikar
Sund | 14. mars 2011

Kvennaliðið á Bikar

Váááá, ekkert smá mót sem stelpurnar okkar áttu. Að að segja að þær hafi endað í 2. sæti er bara ekki réttlátt og lýsir ekki árangri þeirra á sanngjarnan hátt. Þegar mótinu lauk náðu stelpurnar 99....

Karlaliðið á Bikar
Sund | 14. mars 2011

Karlaliðið á Bikar

Það fylgdi strákunum smá óheppni í þessari keppni sannast sagna. Liðið var mjög ungt þar sem við misstum nokkra lykilsundmenn á síðasta ári en einnig settu meiðsli og veikindi strik í reikninginn. ...

Áframhaldandi velgengni í lauginni
Sund | 12. mars 2011

Áframhaldandi velgengni í lauginni

Liðsmenn ÍRB halda áfram að gera góða hluti í Vatnaveröld þar sem öðrum hluta Bikarkeppni Íslands var að ljúka rétt í þessu. Sundmennirnir voru undantekningarlítið að bæta sína fyrri tíma og í mörg...

Glæsileg byrjun hjá ÍRB
Sund | 11. mars 2011

Glæsileg byrjun hjá ÍRB

Það má með sanni segja að Bikarkeppni Íslands í sundi hafi farið vel af stað hjá sundmönnum ÍRB. Af 16 einstaklingssundum sem fram fóru í dag náðu sundmennirnir okkar að bæta sig í 13 sundum sem er...