SpKef aðalstyrktaraðili Sundráðs ÍRB
SpKef Sparisjóður og Sundráð ÍRB hafa gert með sér samkomulag sem felur í sér að SpKef Sparisjóður verður aðalstyrktaraðili Sundráðs ÍRB. Einar Hannesson, sparisjóðsstjóri, og Guðmundur Jón Bjarnas...
SpKef Sparisjóður og Sundráð ÍRB hafa gert með sér samkomulag sem felur í sér að SpKef Sparisjóður verður aðalstyrktaraðili Sundráðs ÍRB. Einar Hannesson, sparisjóðsstjóri, og Guðmundur Jón Bjarnas...
Foreldrafundur í K-Íþróttahúsi þriðjudag 15. febrúar kl. 19:30. Skyldumæting fyrir forráðamenn allra í Afrekshópi og þeirra í Framtíðarhóp og Eldri hóp sem ætla megi að muni keppa á Bikar 2011 og/e...
Sundmenn úr ÍRB stóðu sig afburðavel á Gullmóti KR sem fram fór um liðna helgi en mótið er það stærsta í íslensku mótaröðinni. Hvoru tveggja yngri og eldri hópar ÍRB voru að standa sig virkilega ve...
Gullmót KR 2011 fer fram í Laugardalslaug i 50 m braut. Föstudaginn og laugardaginn ætlum við að vera í vínrauða bolnum og hvíta bolnum á sunnudeginum. Munið að taka vatnsbrúsa með og einhverja áve...
Fréttina er hægt að lesa hér: http://www.odusports.com/sports/c-swim/spec-rel/020111aab.html
Hér er slóð á hvetjandi myndband með góðum ráðum frá einum af eldri sundmönnum ÍRB, Davíð Hildiberg Aðalsteinssyni: http://www.youtube.com/watch?v=SxoTz5Akjc0
Framtíðarhópur fór í Keilu og borðaði saman pizzu á föstudaginn. Mikið fjör og fleiri myndir í myndasafni.
Nýtt fréttabréf sunddeildarinnar er komið út. Þetta er fyrsta fréttabréfið á nýju ári og hægt er að nálgast það með því að smella á myndina.