Vel heppnuðu Sparisjóðsmóti lokið
Líf og fjör var á Sparisjóðsmóti ÍRB um helgina. Sundmenn hafa nú lokið keppni og mikið af góðum sundum litið dagsins ljós. Bryndis Rún Hansen sundfélaginu Óðni náði lágmörkum fyrir Evrópumeistaram...
Líf og fjör var á Sparisjóðsmóti ÍRB um helgina. Sundmenn hafa nú lokið keppni og mikið af góðum sundum litið dagsins ljós. Bryndis Rún Hansen sundfélaginu Óðni náði lágmörkum fyrir Evrópumeistaram...
Sparisjóðsmót ÍRB fór af stað með miklum hvelli í dag. Sérstakt metamót var sett inní dagskrá hjá keppendum 8 ára og yngri sem hófu leikinn í dag. Mótið er til þess gert að eldri sundmenn sýni kraf...
Sigmar Björnsson gerði góða hluti á Íslandsmeistaramóti Garpa sem fram fór í Kópavogi dagana 1. - 2. maí. Þar krækti Sigmar sér í íslandsmeistaratitil bæði í 100m bringusundi og 200m bringusundi. T...
Fjöldatölur, mótshlutaskýrslur og mótaskrár eru komnar á heimasíðu Sparisjóðsmótsins. Við biðjum sundmenn og þjálfara að kynna sér vandlega upplýsingarnar og þjálfarar eru beðnir um að senda póst á...
Sindri Þór Jakobsson var aldeilis að gera góða hluti á Bergen Swim Festival um helgina. Tímarnir sem hann gerði um helgina voru eftirfarandi : 100 bak 56.91 bæting, 400skr 3.58.51 bæting, 200 flug ...
Foreldrafundur vegna Sparisjóðsmótsins verður haldinn í Íþróttahúsinu í Njarðvík þann 11. maí klukkan 18:00. Allir hópar ÍRB, sunddeilda Keflavíkur og Njarðvíkur, keppa á mótinu að undanskyldum sun...
Hy-tek skrárnar fyrir Sparisjóðsmótið eru komnar á heimasíðu mótsins . Skráningarfrestur er til fimmtudagsins 7. maí.
Lið Heiðarskóla bar sigur úr býtum í Skólahreysti eftir gríðarlega spennandi og skemmtilega keppni á fimmtudagskvöldið. Tólf skólar háðu harða baráttu í Laugardalshöllinni. Skólarnir voru greinileg...