Fréttir

Vantar fólk í matseld á ÍM 50
Sund | 12. mars 2009

Vantar fólk í matseld á ÍM 50

Ágætu foreldrar ! Okkur vantar fólk í matseld á ÍM 50. Það vantar einn á föstudagshádegi með Elínu (Súpa, Pasta og Brauð) Það vantar einn með Ester á föstudagskvöldi (Hakk og Spagetti) Það vantar b...

Dómaraskortur
Sund | 12. mars 2009

Dómaraskortur

Ágætu foreldrar ! Oft er þörf en nú er algjör nauðsyn. Í gegnum tíðina þá hafa dómarar komið úr foreldrahópnum og unnið á mótum fyrir félagið dómarastörf sem til falla eða þau sem félagið þarf að u...

Fjör á Vormóti Fjölnis
Sund | 9. mars 2009

Fjör á Vormóti Fjölnis

Vormót Fjölnis fór fram um liðna helgi í Laugardalslauginni. Eins og oft áður settu sundmenn úr ÍRB mark sitt á mótið með góðri frammistöðu. Mikið var um persónulegar bætingar og voru sundmennirnir...

Myndir frá Vormóti Fjölnis
Sund | 8. mars 2009

Myndir frá Vormóti Fjölnis

Myndir frá Vormóti Fjölnis eru komnar í myndasafnið okkar eða með því að smella hér!

Árni og Erla stóðu sig á CAA
Sund | 1. mars 2009

Árni og Erla stóðu sig á CAA

Þau skötuhjú Árni Már Árnason og Erla Dögg Haraldsdóttir stóðu sig vel á NCCA mótinu í Colonial - deildinni. Sjá heimasíðu liðsins . Árni Már sigraði í þremur greinum 50 skr, 100 br og 200 br og se...

Birkir Már heldur áfram að slá met í USA
Sund | 23. febrúar 2009

Birkir Már heldur áfram að slá met í USA

Birkir Már Jónsson stóð sig vel í Sun Belt deildinni á úrtökumótinu fyrir NCAA. Birkir setti tvö skólamet í einstaklingssundum og tvö met í boðsundum ásamt því að synda næsthraðasta tíma í sögu skó...

Foreldrafundur IM 50 2009
Sund | 18. febrúar 2009

Foreldrafundur IM 50 2009

Foreldrafundur K-húsið, miðvikudagskvöldið 18. febrúar kl. 20:30. SKYLDUMÆTING !! FJÁRÖFLUNARVERKEFNI FYRIR IM50 VERÐUR SETT AF STAÐ OG NAUÐSYNLEGT ER FYRIR ÞÁ SEM ÆTLA AÐ VERA MEÐ AÐ MÆTA. Dagskrá...

Yfirburðasigur/meyjamet og myndir
Sund | 15. febrúar 2009

Yfirburðasigur/meyjamet og myndir

Lið ÍRB vann yfirburðasigur á Gullmóti KR en þetta er 7. árið sem liðið vinnur í liðakeppni félaga á þessu móti. Ágætir tímar náðust í nokkrum greinum en okkar elstu sundmenn eru í þungum æfingum f...