Fréttir

Sindri Þór norskur unglingameistari
Sund | 27. nóvember 2008

Sindri Þór norskur unglingameistari

Sindri Þór Jakobsson var rétt í þessu að verða norskur unglingameistari í 200m fjórsundi á tímanum 2.04.12 sem er aðeins 3/100 frá piltameti Arnar Arnarsonar. Sindri byrjaði fyrstu 50m gríðarlega h...

Foreldragönguhópur ÍRB
Sund | 27. nóvember 2008

Foreldragönguhópur ÍRB

Mánudaginn 1. des ætlum við að byrja með morgungönguhóp foreldra. Ætlunin er að hittast við sundlaugina kl. 6 árdegis um leið og krakkarnir okkar fara á morgunæfingu og ganga saman. Allir foreldrar...

Árni Már sundmaður vikunnar í þriðja sinn
Sund | 27. nóvember 2008

Árni Már sundmaður vikunnar í þriðja sinn

Árni Már Árnason heldur áfram að standa sig vel í Ameríkunni. Nú um helgina náði hann þeim flotta árangri að ná lágmörkum inná NCCA og leið slá skólamet og mótsmet í sínum greinum sjá heimasíðu Nor...

Alls féllu 24 innanfélagsmet á ÍM 25
Sund | 26. nóvember 2008

Alls féllu 24 innanfélagsmet á ÍM 25

Alls féllu 24 innanfélagsmet á ÍM 25 2008. Þeir sem settu ný innanfélagsmet voru: Jóhanna Júlía Júlíusdóttir setti 4 innanfélagsmet Lilja María Stefánsdóttir setti 1 innanfélagsmet Jóna Helena Bjar...

Lokadagur ÍM 25 /9 titlar alls
Sund | 24. nóvember 2008

Lokadagur ÍM 25 /9 titlar alls

Sunnudagurinn var glæsilegur hjá okkar fólki líkt og endranær. Soffía Klemenzdóttir hóf daginn með frábærum sigri í 200m fjórsundi, Gunnar Örn Arnarson hlaut silfurverðlaun í 200m fjórsundi í afar ...

Myndir frá ÍM 25 komnar á netið
Sund | 24. nóvember 2008

Myndir frá ÍM 25 komnar á netið

Myndir frá Íslandsmótinu í sundi í 25 metra laug, ÍM 25, eru komnar á netið, sjá myndasíðuna okkar . Á myndinni hér að neðan sést lið ÍRB á fyrsta degi mótins, en þá var sólstrandarþema :-)

Steindór og Eddi valdir sundþjálfarar ársins 2008
Sund | 24. nóvember 2008

Steindór og Eddi valdir sundþjálfarar ársins 2008

Uppskeruhátíð Sundsambands Íslands árið 2008 var haldin var á Broadway í gærkvöldi. Þar var unglingaþjálfari ársins valinn Eðvarð Þór Eðvarðsson, þjálfari yngri hóps ÍRB, og þjálfari ársins Steindó...

7 gull í hús á ÍM - 25 í sundi
Sund | 22. nóvember 2008

7 gull í hús á ÍM - 25 í sundi

Okkar fólk heldur uppteknum hætti á ÍM - 25. Frábær árangur náðist í dag þar sem sundmennirnir unnu til 4 gullverðlauna og 5 annarra verðlauna. Jóna Helena Bjarnadóttir reið á vaðið með glæsilegum ...