Fréttir

Frábær byrjun á ÍM - 25 í sundi
Sund | 21. nóvember 2008

Frábær byrjun á ÍM - 25 í sundi

Fimmtudagurinn byrjaði vel þar sem úrslit voru í tveimur greinum. Þar unnu til bronsverðlauna Jóna Helena Bjarnadóttir og Rúnar Ingi Eðvarðsson og settu þau jafnframt bæði innanfélagsmet. Alls voru...

Vantar starfsfólk frá ÍRB á ÍM 25
Sund | 18. nóvember 2008

Vantar starfsfólk frá ÍRB á ÍM 25

Það vantar fleira fólk frá okkur til að starfa á ÍM 25 um helgina, sjá mönnun mótsins og laus hlutverk á: http://www.sundsamband.is/servlet/IBMainServlet/?ib_page=713 Til að skrá sig til starfa, þá...

ÍM 25 /keppendalisti
Sund | 17. nóvember 2008

ÍM 25 /keppendalisti

ÍM 25 2008 19. – 23. nóvember Mæting: Farfuglaheimilið kl. 21:00 miðvikudagur 19. nóv !!!! Kostnaður: 20.000- Gisting og fæði : Allt á sama stað á Farfuglaheimilinu í Laugardal. Hafa skal með sér s...

Árni Már aftur valinn sundmaður vikunnar
Sund | 16. nóvember 2008

Árni Már aftur valinn sundmaður vikunnar

Það hefur verið sérlega góður gangur á Árna Má í Northfolk í haust. Í síðustu viku þá var hann valinn sundmaður vikunnar í hann sinn í haust, í þeirri deild sem skólinn hans keppir. Hann setti tvo ...

Birkir Már sundmaður vikunnar
Sund | 13. nóvember 2008

Birkir Már sundmaður vikunnar

Birkir Már Jónsson heldur áfram að gera það gott í USA en hann var útnefndur sundmaður vikunnar í Sun - Belt deildinni, fyrir frábæran árangur sinn um sl. helgi. Þar setti hann skólamet í 200yarda ...

Árni Már sigraði í ljósmyndakeppni ÓL fara
Sund | 12. nóvember 2008

Árni Már sigraði í ljósmyndakeppni ÓL fara

Íþ rótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) opnaði ásamt Nýherja í dag sýningu á ljósmyndum íslenska Ólympíuliðsins sem tóku þátt í leikunum í Kína í ágúst. Keppendur og aðstoðarfólk þess tóku myndir...

Birkir Már að standa sig í USA
Sund | 11. nóvember 2008

Birkir Már að standa sig í USA

Birkir Már Jónsson er að standa sig sérlega vel í USA. Nú nýlega setti hann skólamet í 100yarda flugsundi og sá tími er besti tíminn í 100yarda flugsundi í hans deild það sem af er önninni. Flottur...