Fréttir

Sundmót SH um helgina
Sund | 22. október 2008

Sundmót SH um helgina

Elstu sundmenn ÍRB taka þátt í sundmóti SH um helgina. Keppt er í undanrásum og úrslitum báða dagana. Upphitun á morgnanna er kl 08:00 mót kl 09:30 - 12:30 og seinnipartinn kl. 15:00 og mót kl. 16:...

Góður gangur á ÍRB fólki erlendis
Sund | 20. október 2008

Góður gangur á ÍRB fólki erlendis

Góður gangur er þessa dagana á sundfólki ÍRB sem dvelur erlendis. Árni Már setti skólamet í 100m bringusundi og vann nokkrar greinar á fyrsta móti vetrarins í Old Domain University http://odusports...

Úrslit frá VÍS móti Ægis
Sund | 15. október 2008

Úrslit frá VÍS móti Ægis

Góður árangur náðist hjá sundmönnum ÍRB nú um nýafstaðna helgi.Yngri sundmenn ÍRB stóðu sig með prýði líkt og endranær. Augljóst var að því fylgdi mikil gleði og tilhlökkun að taka þátt á fyrsta su...

VÍS mót Ægis
Sund | 8. október 2008

VÍS mót Ægis

Ágætu sundmenn og foreldrar ! Nú um helgina er VÍS mót Ægis. Dagskrá mótsins og startlista er hægt að finna hér. Sundmenn sjá um að koma sér á staðinn og passa að mæta stundvíslega. ÍRB klæðnaður u...

Sigmar tvöfaldur Norðurlandameistari
Sund | 6. október 2008

Sigmar tvöfaldur Norðurlandameistari

Sigmar Björnsson varð um helgina tvöfaldur Norðurlandameistari garpa í sundi í flokki 50 - 54 ára. Á föstudaginn varð hann meistari í 100m bringusundi og á laugardaginn þá bætti hann við titli í 20...

Sigmar Norðurlandameistari garpa
Sund | 4. október 2008

Sigmar Norðurlandameistari garpa

Sigmar Björnsson varð í gær Norðurlandameistari garpa í 100m bringusundi á tímanum 1.24.33. Sigmar keppti í flokki 50-54. Til hamingju með glæsilegan árangur Sigmar :-) Stjórn og þjálfarar.

150 km á síðustu 12 dögum
Sund | 4. október 2008

150 km á síðustu 12 dögum

Mikill atgangur er búinn að vera í lauginni undanfarna daga. Sundmennirnir okkar vel stemmdir og stefna á góðan árangur. Greinilegt er að þeir stunda æfingarnar af kappi, ef við tökum mið af því hv...

Haraldur Hreggviðsson FINA dómari
Sund | 4. október 2008

Haraldur Hreggviðsson FINA dómari

Nú nýlega þá varð okkur í félaginu sá heiður aðnjótandi að hann Halli fékk skírteini uppá að vera orðinn alþjóðlegur (FINA) dómari. Til hamingju með þetta Halli :-) Stjórn og þjálfarar.