Erla Dögg á topp 100 allra tíma í Evrópu
Nú nýlega birti swimrankings.net lista yfir bestu afrek allra tíma í Evrópu í 25 og 50m metra laug í öllum sundgreinum. Þegar kíkt er á listann þá er ánægjulegt að sjá að við ÍRB-ingar eigum fulltr...
Nú nýlega birti swimrankings.net lista yfir bestu afrek allra tíma í Evrópu í 25 og 50m metra laug í öllum sundgreinum. Þegar kíkt er á listann þá er ánægjulegt að sjá að við ÍRB-ingar eigum fulltr...
Það var mikið fjör í Húsdýragarðinum hjá yngri hópunum okkar sl. föstudag. Alls fóru 115 krakkar í ferðina sem tókst afar vel. Börnin voru okkur til sóma í öllu bæði í hegðun og umgegni. Hápunkturi...
Kæru foreldrar og sundmenn Farið verður í Húsdýragarðinn með alla sundmenn 12 ára og yngri föstudaginn 26. september. Heimkoma kl. 19:00. Brottför og heimkoma er frá sundlauginni þar sem þið æfið. ...
Eins og fram hefur komið, þá þurftu Calella ferðalangar að leggja lykkju á leið sína, þar sem millilent var í Sviss á heimleið frá Spáni. Þá voru myndirnar hér að neðan teknar, og fleiri sem hafa v...
Þrátt fyrir að við höfum undirbúið okkar æfingaáætlanir vel, þá var okkur óvænt tilkynnt að nokkrir tímar stönguðust á við aðra starfssemi. Það var því óhjákvæmilegt að gera breytingar á æfingatöfl...
Kæru foreldrar ! Við erum að hugsa um að setja af stað dómaranámskeið í sundi ef næg þátttaka fæst. Við þurfum 10 – 15 manns, námskeiðið mun verða haldið hér fyrir sunnan. Áhugasamir hafi samband v...
Foreldrafundir hjá okkur í sundinu verða haldnir sem hér segir: Yngri ÍRB hjá Edda þriðjudaginn 16. september kl. 20:15 í Holtaskóla. Eldri ÍRB hjá Steindóri miðvikudaginn 17. september kl. 20:30 í...
Fjáröflun fyrir krakka fædda ´93 og fyrr. Á fimmtudaginn 28. ágúst ætlum við í fjáröflun. Við ætlum að flytja kennsluborð og stóla fyrir Keili. Þeir sem vilja taka þátt, mæta í Keili (gamla kirkjan...