Fleiri Calella fréttir
Undanfarna daga höfum við tekið okkur eitt og annað fyrir hendur, á milli æfinga. Má þar meðal annars nefna strandblak, strandbolta og miðbæjarferðir. Það var til að mynda gaman að fylgjast með þei...
Undanfarna daga höfum við tekið okkur eitt og annað fyrir hendur, á milli æfinga. Má þar meðal annars nefna strandblak, strandbolta og miðbæjarferðir. Það var til að mynda gaman að fylgjast með þei...
Gamanið heldur áfram í Calella. Eftir býsna frumlegt æfingaprógram í morgun hjá Edda og Sóleyju, þá hélt hópurinn til Barcelona með rútu. Fyrsta stopp var Ólympíuþorpið, þar sem Ólympíuleikarnir fó...
Sundmaðurinn Sindri Þór Jakobsson, ÍRB, gerði sér lítið fyrir í morgun og setti Íslandsmet í 200 m flugsundi í karlaflokki og um leið piltamet í sömu grein er hann synti á tímanum 2.07,75. Þetta ge...
Enn aftur vöknuðum við upp við fagran fuglasöng í þrjátíu stiga hita. Morgunæfingin gekk að vanda vel fyrir sig og að henni lokinni skelltum við okkur á ströndina, sem er vel að merkja í nokkurra s...
Hlutirnir ganga virkilega vel hérna hjá okkur á Spáni. Sundmennirnir eru ánægðir með hótelið (Bernat ll) og alla aðstöðu í kringum sundlaugina. Veðrið er frábært, krakkarnir eru frábærir, góður mat...
Það verður nóg að gera hjá sundmönnum innan raða ÍRB næstu dagana og vikurnar. Í dag föstudaginn 25. júlí lögðu Olympíufararnir okkar, þau Erla Dögg og Árni Már af stað til Singapore þar sem lokaun...
Búið er að raða sundmönnum niður á herbergi og fararstjóra / þjálfara, auk þess er búið að fara yfir upplýsingamiðann og bæta aðeins við ... skoðið endilega Calella síðuna !
Búið er að taka saman upplýsingamiða fyrir Calella, sjá Calella - síðuna . Miðinn verður jafnframt afhentur krökkunum strax á æfingu á miðvikudaginn, en ekki á föstudag eins og áður var ráðgert. Ef...