Fréttir

Fimm aldursflokkamet og lágmark á EMU
Sund | 4. júlí 2008

Fimm aldursflokkamet og lágmark á EMU

Fyrsta mótshlutanum í Bikarkeppni Íslands í sundi er lokið í Vatnaveröld í Reykjanesbæ. Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, ÍRB, náði lágmarki á Evrópumeistaramót unglinga, EMU. Davíð synti 100 metra ba...

Myndir frá AMÍ
Sund | 3. júlí 2008

Myndir frá AMÍ

Nú eru allar myndir frá AMÍ komnar inn í myndsafnið okkar . Njótið vel!

Birkir í 4. sæti á Danish Open
Sund | 2. júlí 2008

Birkir í 4. sæti á Danish Open

Birkir Már Jónsson lenti í 4. sæti á Danska meistarmótinu sem fram fer í Gladsaxe. Birkir endaði á 1.55.85 sem er hans næst besti tími í greininni en nokkuð frá Ól lágmarkinu. Birkir var fimmti eft...

Birkir Már í A- úrslit
Sund | 2. júlí 2008

Birkir Már í A- úrslit

Birkir Már Jónsson var rétt í þessu að klára undanrásirnar á danska meistarmótinu. Birkir synti á 1.56.09 sem er hans besti undanrásatími. Hafnaði hann í 5. sæti og tekur því þátt í A úrslitunum ef...

Undirbúningur fyrir Bikarkeppni SSÍ
Sund | 2. júlí 2008

Undirbúningur fyrir Bikarkeppni SSÍ

Kæru foreldrar. Bestu þakkir fyrir frábært samstarf á AMÍ … við höfum fengið fullt af skemmtilegum skilaboðum víða að eftir mótið og er fólk á einu máli að öll umgjörð mótsins hafi verið glæsileg o...

Gæsla í Holtaskóla á Bikar
Sund | 30. júní 2008

Gæsla í Holtaskóla á Bikar

Vegna Bikarkeppni SSÍ í sundi í Reykjanesbæ vantar fólk í gæslu í Holtaskóla og einhvern til að sjá um fána. Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband við Júlla í síma 6922763.

Birkir Már keppir á Danish Open
Sund | 30. júní 2008

Birkir Már keppir á Danish Open

Birkir Már Jónsson mun keppa í 200m skriðsundi á Danska meistaramótinu í sundi sem hefst á morgun. Birkir mun keppa þann 2. júlí og reyna við ÓL lágmarkið í greininni. Birkir er í fínu formi og gam...

Sundsambandið tilkynnir 7 keppendur á ÓL
Sund | 29. júní 2008

Sundsambandið tilkynnir 7 keppendur á ÓL

Sundsamband Íslands hefur sent Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands tillögu um sjö sundmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í Peking. Jafnframt leggur SSÍ til að tveir þjálfarar fylgi...