Fréttir

Enn eitt metið á AMÍ
Sund | 22. júní 2008

Enn eitt metið á AMÍ

Sigrún Brá Sverrisdóttir Fjölni var rétt í þessu að setja Íslandsmet á AMÍ í 200m skriðsundi þegar hún synti á 2:01,55 mín. og bætti eigið met frá því í nóvember 2007 um 3/100 úr sekúndu. Nú eru ei...

Þriðja degi AMÍ lokið - stigastaða
Sund | 21. júní 2008

Þriðja degi AMÍ lokið - stigastaða

Samantekt að loknum 3. degi AMÍ 2008 ÍRB heldur enn öruggri forystu og virðist fátt geta komið í veg fyrir 5. Aldursflokkameistaratitilinn í röð. Þrjú glæsileg unglingamet í dag:) Sindri Þór Jakobs...

Drengja- og stúlknamet hjá SH
Sund | 21. júní 2008

Drengja- og stúlknamet hjá SH

Eitt unglingamet var sett í undanrásum Aldursflokkameistaramót Íslands í morgun. Drengjasveit (13-14ára) SH setti nýtt drengjamet í 4x50 m. skriðsundi þegar þeir syntu á 1:48.49 mín.og bættu met ÍR...

"Sundmótin á Íslandi eru betur skipulögð"
Sund | 21. júní 2008

"Sundmótin á Íslandi eru betur skipulögð"

Á mbl.is er skemmtilegt viðtal við Sarah Blake Bateman, sundkonu frá Ægi, sem keppir fyrir sitt félag á AMÍ 2008 hér í Reykjanesbæ. Sarah Blake er 18 ára gömul, hún á rætur að rekja til Íslands en ...

Íslandsmet á AMÍ
Sund | 20. júní 2008

Íslandsmet á AMÍ

Sigrún Brá Sverrisdóttir Fjölni var rétt í þessu að setja glæsilegt Íslandsmet í 400m skriðsundi á AMÍ hér í Reykjanesbæ. Sigrún synti á 4:17,35 mín. og bætti met sitt frá AMÍ 2007 um 1,28 sek. Á m...

Stigastaða - föstudagur
Sund | 20. júní 2008

Stigastaða - föstudagur

Nú þegar stigasundum á öðrum degi AMÍ er lokið er staða liða eftirfarandi: Sæti Lið Stig 1 ÍRB 2050 2 Ægir 1700 3 SH 1010 4 Óðinn 925,5 5 KR 858 6 ÍA 549,5 7 Fjölnir 477 8 Breiðablik 174 9 Vestri 1...

Fyrsta degi á AMÍ lokið - staða liða
Sund | 19. júní 2008

Fyrsta degi á AMÍ lokið - staða liða

AMÍ 2008 hefur farið mjög vel af stað. Staða liða í lok fyrsta dags er þessi: Sæti Lið Stig 1 ÍRB 985 2 Ægir 821 3 Óðinn 475,5 4 SH 466 5 KR 384 6 ÍA 257,5 7 Fjölnir 249 8 Breiðablik 86 9 Vestri 85...