Fréttir

AMÍ hafið
Sund | 19. júní 2008

AMÍ hafið

Aldursflokkameistaramót Íslands var sett með pompi og prakt í gærkvöldi þar sem sundfólkið fór í skrúðgöngu frá Holtaskóla að Sparisjóði Keflavíkur og nágrennis og sótti farandbikarinn sem veittur ...

ENN VANTAR STARFSFÓLK Á AMÍ
Sund | 18. júní 2008

ENN VANTAR STARFSFÓLK Á AMÍ

Nú þegar einungis nokkrir klukkutímar eru í AMÍ vantar enn starfsfólk á mótið. Meðal annars vantar dómara á AMÍ I 7. og 8. hluta á sunnudeginum, dómara á AMÍ II alla daga nema fimmtudag, ræsi á AMÍ...

Erla Dögg fjallkona
Sund | 17. júní 2008

Erla Dögg fjallkona

Erla Dögg Haraldsdóttir, afrekssundkona og dúx Fjölbrautaskólans á Suðurnesjum, var fjallkona á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Erla var sannarlega glæsileg í hátíðarbúningnum.

AMÍ - Lokaundirbúningur 16. júní kl. 18:00 í Vatnaveröld
Sund | 16. júní 2008

AMÍ - Lokaundirbúningur 16. júní kl. 18:00 í Vatnaveröld

Línur fyrir AMÍ 2008 verða sífellt skýrari og hér á síðunni er nú að finna mikið af upplýsingum, m.a. um mönnun mótsins og dagskrá, skoðið síðuna vel ... og endilega að láta vita ef þið sjáið einhv...

Mare Nostrum
Sund | 16. júní 2008

Mare Nostrum

Mare Nostrum ferðin er búin að vera frábær í alla staði, flott sund, lágmörk og met. Ekki náðum við öllum okkar markmiðum en reynslan og upplifunin af þessum mótum er búin að vera frábær. Sterkasta...

AMÍ gleði
Sund | 15. júní 2008

AMÍ gleði

Fjör í Fjörheimum AMÍ hittingur verður í Fjörheimum (á Vallarheiði) mánudaginn 16. júní kl. 19:00 Við ætlum að gera okkur glaðan dag og að fara í leiki og grilla. Það vantar sjálfboðaliða frá forel...

Enn og aftur slær Erla Dögg Íslandsmet
Sund | 15. júní 2008

Enn og aftur slær Erla Dögg Íslandsmet

Erla Dögg Haraldsdóttir gerir það ekki endasleppt í metaslætti þessa dagana. Hún bætti Íslandsmetið í 100 metra bringusundi á sundmóti í Canet sem tilheyrir hinni sterku Miðjarðarhafsmótaröð. Erla ...