Glæsilegt Íslandsmet hjá Erlu Dögg í Canet
Erla Dögg Haraldsdóttir náði þeim glæsilega árangri á sundmóti í Canet í Frakklandi í morgun að setja hvoru tveggja Íslandsmet og ná Olympíulágmarki. Þetta gerðist í 200 metra bringusundi þar sem E...
Erla Dögg Haraldsdóttir náði þeim glæsilega árangri á sundmóti í Canet í Frakklandi í morgun að setja hvoru tveggja Íslandsmet og ná Olympíulágmarki. Þetta gerðist í 200 metra bringusundi þar sem E...
Undirbúningur AMÍ 2008 stendur nú sem hæst. Í ár er mótið rekið með breyttu sniði miðað við síðustu ár en það þýðir að við þurfum fleira starfsfólk en áður. Helstu breytingarnar felast í því að þrí...
Árni Már Árnason var rétt í þessu að ná Olympíulágmarkinu í 50 metra skriðsundi á stóru alþjóðlegu sundmóti í Barcelona. Árni Már hitti heldur betur á gott sund því hann synti nákvæmlega á Olympíul...
Seinni dagurinn í Barcelona er búinn ad vera mjog jakvaedur. Allir ad synda á sínum bestu undanrásatímum. Erla Dogg og Arni Mar keppa í B-urslitum a eftir. Erla Dogg í 100m br og Arni í 50 skr. Nan...
Nu er fyrsti keppnisdaguri runninn upp. Erla Dogg synti tvo sund og synti á 33.03 í 50 br 13 saeti og 1.04.17 í 100 flug sem er baeting. Birkir Mar synti 100 skr en vard fyrir sma olani rett fyrir ...
AMÍ foreldrafundur verður haldinn þriðjudaginn 10. júní klukkan 20:00 í Holtaskóla. Farið verður yfir mikilvæg atriði sem varða mönnun mótsins og skipulag og ekki síður atriði sem varða okkar sundm...
Hér er startlistinn fyrir Barcelona mótid. Barcelona. Bidjum ad heilsa ur sólinni en afram er buist vid rigningu.
Vid erum í gódu yfirlaeti i Callella, riging í gaer en flott vedur í dag. Allir i godu standi og bidum spennt eftir motunum. Tau eru gridarsterk sjá startlistana. Startlisti Canet