Merki AMÍ 2008
Eins og áður hefur verið komið fram verður AMÍ í sundi haldið í Reykjanesbæ 19. - 22. júní í sumar. Af því tilefni hefur ÍRB í samvinnu við Stapaprent hannað merki mótsins og birtist það nú hé r á ...
Eins og áður hefur verið komið fram verður AMÍ í sundi haldið í Reykjanesbæ 19. - 22. júní í sumar. Af því tilefni hefur ÍRB í samvinnu við Stapaprent hannað merki mótsins og birtist það nú hé r á ...
Íslandsmetið sem Erla Dögg Haraldsdóttir sett sl. föstudag í 200m bringusundi í 25m lauginni er framarlega á afrekskrá sundtímabilsins hjá Swimrankings. Afrekaskráin er síðan í ágúst og fram í maí ...
Þrjú innanfélagsmet og tvö íslandsmet féllu á Sparisjóðsmótinu. Jóhanna Júlíusdóttir setti innanfélagsmet í 100m baksundi meyja, en hún hefur verið dugleg við að bæta meyjametin undanfarna mánuði. ...
Oft er þörf en nú er nauðsyn ! Nú nýverið höfum við lokið við að halda eitt stærsta mót á íslandi sem gekk alveg glymrandi vel með aðstoð dyggra foreldra. Nú viljum leita meira til ykkar þannig að ...
Erum að fara af stað með nýja pöntun. Þeir sem vilja vera með þurfa að bregðast fljótt við. Verð í lauginni á æfingatíma miðvikudag og föstudag með mátun og tek við pöntunum.
Um klukkan 18:00 í dag lauk Sparisjóðsmóti ÍRB í Vatnaveröld. Mótið var fjölmennt og stóð frá föstudegi til sunnudags. Á mótið mættu 16 lið með um 600 keppendur og er þetta án efa eitt stærsta sund...
Fjórða hluta Sparisjóðsmótsins er lokið. Sundmenn 13 ára og eldri haf aþá lokið keppni á mótinu. Fjölmörg mótsmet hafa verið slegin og heilt yfir hafa sundmenn verið að synda vel og mótið gengið í ...
Tilkynnt var hér á síðunni í dag um ný aldursflokkamet í 200m skriðsundi sveina. Hið rétta er að metið sem hér um ræðir féll ekki í dag. Hrafn Traustason á enn metið í 200m skriðsundi sveina á tíma...