Fréttir

Merki AMÍ 2008
Sund | 23. maí 2008

Merki AMÍ 2008

Eins og áður hefur verið komið fram verður AMÍ í sundi haldið í Reykjanesbæ 19. - 22. júní í sumar. Af því tilefni hefur ÍRB í samvinnu við Stapaprent hannað merki mótsins og birtist það nú hé r á ...

Metið hjá Erlu framarlega í Evrópu
Sund | 21. maí 2008

Metið hjá Erlu framarlega í Evrópu

Íslandsmetið sem Erla Dögg Haraldsdóttir sett sl. föstudag í 200m bringusundi í 25m lauginni er framarlega á afrekskrá sundtímabilsins hjá Swimrankings. Afrekaskráin er síðan í ágúst og fram í maí ...

Met á Sparisjóðmóti
Sund | 20. maí 2008

Met á Sparisjóðmóti

Þrjú innanfélagsmet og tvö íslandsmet féllu á Sparisjóðsmótinu. Jóhanna Júlíusdóttir setti innanfélagsmet í 100m baksundi meyja, en hún hefur verið dugleg við að bæta meyjametin undanfarna mánuði. ...

Hjálp
Sund | 20. maí 2008

Hjálp

Oft er þörf en nú er nauðsyn ! Nú nýverið höfum við lokið við að halda eitt stærsta mót á íslandi sem gekk alveg glymrandi vel með aðstoð dyggra foreldra. Nú viljum leita meira til ykkar þannig að ...

ÍRB gallar
Sund | 19. maí 2008

ÍRB gallar

Erum að fara af stað með nýja pöntun. Þeir sem vilja vera með þurfa að bregðast fljótt við. Verð í lauginni á æfingatíma miðvikudag og föstudag með mátun og tek við pöntunum.

Vel heppnuðu Sparisjóðsmóti lokið
Sund | 18. maí 2008

Vel heppnuðu Sparisjóðsmóti lokið

Um klukkan 18:00 í dag lauk Sparisjóðsmóti ÍRB í Vatnaveröld. Mótið var fjölmennt og stóð frá föstudegi til sunnudags. Á mótið mættu 16 lið með um 600 keppendur og er þetta án efa eitt stærsta sund...

Fjórða hluta Sparisjóðsmótsins lokið
Sund | 18. maí 2008

Fjórða hluta Sparisjóðsmótsins lokið

Fjórða hluta Sparisjóðsmótsins er lokið. Sundmenn 13 ára og eldri haf aþá lokið keppni á mótinu. Fjölmörg mótsmet hafa verið slegin og heilt yfir hafa sundmenn verið að synda vel og mótið gengið í ...

Leiðrétting
Sund | 17. maí 2008

Leiðrétting

Tilkynnt var hér á síðunni í dag um ný aldursflokkamet í 200m skriðsundi sveina. Hið rétta er að metið sem hér um ræðir féll ekki í dag. Hrafn Traustason á enn metið í 200m skriðsundi sveina á tíma...