Fréttir

Þriðja hluta Sparisjóðsmótsins lokið
Sund | 17. maí 2008

Þriðja hluta Sparisjóðsmótsins lokið

Þriðja hluta Sparisjóðsmótsins var að ljúka. Mótið gengur með eindæmum vel og hafa tímaáætlanir staðist. Þeir sundmenn sem gista eru að klára kvöldverð og í kvöld verður þeim boðið í bingó.

Tvö Íslandsmet á Sparisjóðsmóti
Sund | 16. maí 2008

Tvö Íslandsmet á Sparisjóðsmóti

Tvö Íslandsmet voru sett í dag á Sparisjóðsmótinu í Vatnaveröld. Erla Dögg Haraldsdóttir setti met í 200m bringusundi á tímanum 2:26.83. Gamla metið átti Lára Hrund Bjargardóttir og var það síðan 2...

Upplýsingar um Sparisjóðsmót ÍRB 16. - 18. maí
Sund | 15. maí 2008

Upplýsingar um Sparisjóðsmót ÍRB 16. - 18. maí

Upplýsingar um Sparisjóðsmótið eru aðgengilegar hér á síðunni. Þar má m.a. finna praktískar upplýsingar um tímasetningar hluta, matartíma, bíóferða og fleira. Eins er þar að finna mótaskrár, en vin...

Sindri Þór Jakobsson með innanfélagsmet !
Sund | 15. maí 2008

Sindri Þór Jakobsson með innanfélagsmet !

Sindri Þór Jakobsson heldur áfram að bæta innanfélagsmetin. Um sl. helgi keppti hann í Bergen og bætti hann innanfélagsmetin í 100bak í pilta- og karlaflokki (umfn) og 100m fjórsundi í piltaflokki....

Sparisjóðsmótið um helgina !
Sund | 13. maí 2008

Sparisjóðsmótið um helgina !

Til allra sundmanna ÍRB og foreldra ! Nú er að koma að mótinu okkar: Þátttaka er langt fram úr öllum væntingum eða um 580 sundmenn víðsvegar að. Væntanlega mun því verða þröng á þingi, þjálfarar og...

Sigmar tvöfaldur íslandsmeistari
Sund | 12. maí 2008

Sigmar tvöfaldur íslandsmeistari

Sigmar Björnsson sundkappi vann til tveggja gullverðlauna og einna bronsverðlauna á Íslandsmeistaramóti garpa í sundi helgina 2. - 3. maí sl. Sigmar kom í mark sem öruggur sigurvegari í flokki 50 -...

Steindór ráðinn Verkefnisstjóri Landsliða SSÍ
Sund | 6. maí 2008

Steindór ráðinn Verkefnisstjóri Landsliða SSÍ

Steindór Gunnarsson, yfirþjálfari ÍRB, hefur verið ráðinn Verkefnisstjóri Landsliða, en þess má geta að Steindór gengdi um árabil stöðu landsliðsþjálfara Íslands í sundi, þar á meðal á síðustu Ólym...