Óskum Birki Má, Árna Má og Erlu Dögg góðs gengis
Við óskum Birki Má, Árna Má og Erlu Dögg innilega góðs gengis á Mare Nostrum mótaröðinni á næstu dögum. Erla Dögg er að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana og Birkir Már og Árni Már þurfa að tryggja ...
Við óskum Birki Má, Árna Má og Erlu Dögg innilega góðs gengis á Mare Nostrum mótaröðinni á næstu dögum. Erla Dögg er að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana og Birkir Már og Árni Már þurfa að tryggja ...
Linda verður í Vatnaveröld á fimmtudag 5. júní frá 16:00 - 18:00 til að afhenda pantaða ÍRB galla og taka við greiðslum.
Hópurinn sem fer til Calella þann 28. júlí liggur nú fyrir ... einkar glæsilegur :-). Hópinn má skoða á Calella síðunni og þar er líka að finna upplýsingar um flugáætlun. Við munum halda áfram að b...
Ární Már Árnason var örskammt frá ÓL lágmarki í 50m skriðsundi á afmælismóti SH sem fram fór í Laugardalslaug í dag. Árni átti best fyrir mótið 23.23 en ÓL lágmarkið er 23.13. Í dag færðist hann en...
Á ljómandi góðum foreldrafundi í kvöld voru valdir 5 fararstjórar til að fara með sundmönnum Írisar/Sóleyjar á Akranesleikana. Fararstjórar, ásamt nokkrum fleiri foreldrum, munu sjálfir sjá um að k...
Erla Dögg lætur ekki bara til sín taka í lauginni, heldur tekur hún líka námið með stæl og útskrifaðist á dögunum frá FS með hæstu einkunn á stúdentsprófi! Frábært Erla Dögg, þú ert svo sannarlega ...
Líf og fjör var á lágmarkamótinu hjá ÍRB sem fram fór í Vatnaveröldinni í kvöld. Fjölmargir náðu lágmörkum fyrir AMÍ og sumir gerðu gott betur. Jóhönna Júlíusdóttur bætti enn einu innanfélagsmetinu...
Kæru sundmenn/ foreldrar ! Breyting – Breyting !!! Foreldrarfundur á morgun kl. 21:00 í K-húsinu, skyldumæting. Vegna þess hvernig aldursdreifingin á hópnum okkar liggur þá ætlum við að breyta skip...