Fréttir

Bikarkeppni SSÍ
Sund | 26. júní 2008

Bikarkeppni SSÍ

Bikarkeppni SSÍ verður haldin í Vatnaveröld í Reykjanesbæ 4. - 5. júlí. Undirbúningur er í fullum gangi og sett hefur verið upp sérstök Bikarsíða . Nú þegar hefur verið settur upp fyrsti starfsmann...

Uppgjör á AMÍ
Sund | 24. júní 2008

Uppgjör á AMÍ

Við uppgjör á AMÍ er gaman að setja fram tölulegar staðreyndir en þær líta svona út: AMÍ 2. Keppni 12 ára og yngri = Keppt í 56 greinum = 33 gull + 26 silfur + 11 brons Þeir sem unnu flestar greina...

Metnaður, léttleiki, samvinna
Sund | 24. júní 2008

Metnaður, léttleiki, samvinna

Stjórnarmenn, foreldrar og sundmenn ! Til hamingju með frábæra helgi, frábært mót og frábæran árangur. Svona helgi sýnir okkur hversu góðum árangri er hægt er að ná ef allir leggjast á eitt með að ...

ÍRB AMÍ meistarar 5. árið í röð
Sund | 22. júní 2008

ÍRB AMÍ meistarar 5. árið í röð

Þá er stórgóðu Aldursflokkameistaramóti Íslands í sundi lokið. Mótið var haldið í Vatnaveröld í Reykjanesbæ og framkvæmd mótsins tóks mjög vel með samstilltu átaki allra sem að undirbúningu og vinn...

Síðasta met AMÍ 2008
Sund | 22. júní 2008

Síðasta met AMÍ 2008

Stúlknasveit SH setti síðasta unglingamet AMÍ mótsins í 4x50m skriðsundi þegar þær syntu á 1:49.25 mín. og bættu met Óðins stúlkna frá því í nóvember 2007 um 2,27 sekúndur. Sveitina skipuðu þær Hra...