Fréttir

Sindri í Berlín
Sund | 10. mars 2008

Sindri í Berlín

Nýi meðlimur sundhópsins var að keppa um sl. helgi í Berlín. Árangur hans var með ágætum þar sem hann er á fullu í erfiðum æfingum og synti margar greinar. Úrslit hans á mótinu voru eftirfarandi : ...

Mikið um góðar bætingar á Vetrarmóti Fjölnis
Sund | 9. mars 2008

Mikið um góðar bætingar á Vetrarmóti Fjölnis

Sundmenn ÍRB tóku þátt í Vetrarmóti Fjölnis í gær, laugardag. Árangur var ásættanlegur sem endurspeglaðist einna helst í því að vel flestir sundmannanna voru að bæta sína fyrri tíma og líkt og fyrr...

Þrifin !
Sund | 7. mars 2008

Þrifin !

Sæl öll Það verður ekkert af þrifunum á þjónustuhúsi á Nesvöllum um helgina. Vegna mikilla pressu á afhendingu þá hafa þeir þurft að kalla til fólkið frá hreingerningarfyrirtækinu Allt hreint í tím...

Þrifum á Nesvöllum frestað !
Sund | 6. mars 2008

Þrifum á Nesvöllum frestað !

Þrifum á Nesvöllum sem áttu að vera um helgina hefur verið frestað tímabundið. Munum hafa samband síðar. Kv. Anna María

Nesvellir Þrif !!!
Sund | 6. mars 2008

Nesvellir Þrif !!!

Þrif á Nesvöllum Núna um helgina 8 og 9 mars (kannski 15 líka) höfum við tekið að okkur þrif á nýju þjónustubyggingunni við Nesvelli í fjáröflunarskyni. Þrifið verður á laugardag og sunnudag, gæti ...

Fjáröflun, Nesvellir, Þrif
Sund | 29. febrúar 2008

Fjáröflun, Nesvellir, Þrif

Nú er framundan mjög góð fjáröflun helgina 8 og 9.mars og kannski einnig þann15. en það á eftir að skýrast. Því vantar okkur gallvaska foreldra til að vinna. Þetta eru þrif á þjónustuhúsi 1. og 2. ...

IM 50 foreldrafundur !
Sund | 28. febrúar 2008

IM 50 foreldrafundur !

IM 50 2008 Foreldrafundur K-húsið, miðvikudagskvöldið 5. mars klukkan 20:30. SKYLDUMÆTING !! FJÁRÖFLUNARVERKEFNI FYRIR IM50 VERÐUR SETT AF STAÐ OG NAUÐSYNLEGT ER FYRIR ÞÁ SEM ÆTLA AÐ VERA MEÐ AÐ MÆ...

Sundþingi 2008 lokið
Sund | 24. febrúar 2008

Sundþingi 2008 lokið

Sundþing 2008 fór fram í Laugardalnum á föstudag og laugardag. Meðal tillagna sem voru samþykktar voru breytingar á AMÍ og Bikar, sem munu taka gildi í ár. Breytingarnar verða kynntar á síðu Sundsa...