Fréttir

Lokaatlaga að EM 50 lágmörkum
Sund | 22. janúar 2008

Lokaatlaga að EM 50 lágmörkum

Þrír sundmenn halda utan til þátttöku á Euro Meet í Luxemborg á nk. fimmtudag til þess að freista þess að ná lágmörkum fyrir EM 50. Lokafrestur til að ná lágmörkunum er þann 27. janúar, en EM 50 fe...

Soffía með lágmark á LUX
Sund | 21. janúar 2008

Soffía með lágmark á LUX

Reykjavík International fór fram í Laugardalslauginni um sl. helgi. Augu margra beindust að þeim sem voru að ná lágmarki fyrir EM 50 þeim, Árna, Birki og Erlu en því miður höfðu þau ekki erindi sem...

Hákarlar,Sæljón og Selir
Sund | 18. janúar 2008

Hákarlar,Sæljón og Selir

Föstudaginn 18. janúar ætla ég að hafa frí á sundæfingu og fara í staðinn með hópana í Sam-bíó í Keflavík og sjá myndina The Gameplan. Myndin byrjar kl. 17:45 og gott væri ef börnin gætu mætt 10 mí...

Fundur hjá ÍRB ,,yngri"
Sund | 17. janúar 2008

Fundur hjá ÍRB ,,yngri"

Ágætu foreldrar og forráðamenn Fundur vegna skemmti- og æfingaferðarinnar að Minni - Borg 25. - 26. janúar verður haldinn í Vatnaveröld mánudaginn 21. jan. kl. 18:20. kv, Eddi

Ægir International
Sund | 14. janúar 2008

Ægir International

Kæru sundmenn og foreldrar Þá er komið að fyrsta mótinu á árinu 2008, Reykjavík International. Munið eftir að klæðast ávallt ÍRB fatnaðinum/sundhettum á mótinu og í verðlaunaafhendingum. Við ætlum ...

Afreksstyrkir ÍSÍ
Sund | 11. janúar 2008

Afreksstyrkir ÍSÍ

Í dag úthlutaði ÍSÍ úr styrktarsjóðum sínum fyrir árið 2008 alls 60 milljónum. Fimm sundmenn úr okkar röðum hlutu styrk. Þeir sem hlutu styrk voru: Erla Dögg Haralsdóttir úr Afreksjóði alls 300.000...

Vallarþrif, fjáröflun
Sund | 10. janúar 2008

Vallarþrif, fjáröflun

Nú í janúar byrjum við á nýrri fjáröflun sem er ótímabundin. Við fengum það verkefni að þrífa stigaganga í sex blokkum á Vallarheiði (gamli hervöllurinn). Nú þegar eru kominn flokkur foreldra en vi...

Sundskólinn er að byrja aftur !!
Sund | 8. janúar 2008

Sundskólinn er að byrja aftur !!

Sundskólinn í Heiðarskóla hefst aftur mánudaginn 14. janúar Tímataflan er sú sama og fyrir áramótin, hægt er að sjá hana hér á síðunni undir hnappnum Æfingataflan. Þeir sem ætla að halda áfram eða ...