Eitt Íslandsmet og Sundfélagið Ægir leiðir liðakeppnina í Bikarkeppni Íslands í sundi
Fyrsti hluti í Bikarkeppni Íslands í sundi er lokið. 13 lið taka þátt í mótinu og eru að berjast um sæti. Fjölmargir áhorfendur eru að fylgjast með keppninni í Vatnaveröld í Reykjanesbæ og er stemm...