Vormót Ármanns 18.-19. mars
Framtíðarhópur,Háhyrningar og Sverðfiskar munu keppa á Sundmóti Ármanns 18. 19. mars. Upplýsingar um mótið er að finna hér fyrir neðan: Upplýsingar um Vormót Ármanns Heimasíða Sunddeildar Ármanns
Framtíðarhópur,Háhyrningar og Sverðfiskar munu keppa á Sundmóti Ármanns 18. 19. mars. Upplýsingar um mótið er að finna hér fyrir neðan: Upplýsingar um Vormót Ármanns Heimasíða Sunddeildar Ármanns
Fréttabréfið ofurhugi er komið út fyrir febrúarmánuð- lesið hér!
Hið árlega Páskamót ÍRB fer fram í Vatnaveröldinni þriðjudaginn 15. mars, á mótinu keppa sprettfiskar, flugfiskar, sverðfiskar, háhyrningar, framtíðarhópur, keppnishópur og afrekshópur. Upphitun he...
Haraldur Hreggviðsson dómari úr ÍRB mun dæma á Evrópumeistarmótinu í 50m laug sem í fram fer í London 16. - 22. maí. Haraldur hefur áður verið dómari á EM. Í það skiptið var það á EM 25 í Frakkland...
Foreldrafundur vegna ÍM 50 verður haldinn miðvikudaginn 9. mars klukkan 20:00 í íþróttahúsinu við Sunnubraut.
Afreks og Keppnishópur ÍRB keppti á sundmóti Fjölnis í Laugardalnum um síðustu helgi. Sundmennirnir kepptu í fáum greinum og jafnvel greinum sem þau eru alla jafna ekki vön að keppa í. Ágætis bætin...
Næstu helgi munu Afreks- og Keppnishópur keppa á Fjölnismótinu í Laugardalslaug. Nánari upplýsingar um mótið er að finna á heimasíðu Sunddeildar Fjölnis: http://fjolnir.azurewebsites.net/mot/2016/s...
Það var aldeilis kraftur í sundmönnum ÍRB á Gullmóti KR um helgina. ÍRB sópaði til sín verðlaunum, og sundfólkið okkar var nánast á verðlaunapalli í öllum greinum í öllum flokkum. Miklar og góðar b...