Foreldrafundur vegna ÍM50
Foreldrafundur vegna ÍM 50 verður haldinn miðvikudaginn 9. mars klukkan 20:00 í íþróttahúsinu við Sunnubraut.
Foreldrafundur vegna ÍM 50 verður haldinn miðvikudaginn 9. mars klukkan 20:00 í íþróttahúsinu við Sunnubraut.
Afreks og Keppnishópur ÍRB keppti á sundmóti Fjölnis í Laugardalnum um síðustu helgi. Sundmennirnir kepptu í fáum greinum og jafnvel greinum sem þau eru alla jafna ekki vön að keppa í. Ágætis bætin...
Næstu helgi munu Afreks- og Keppnishópur keppa á Fjölnismótinu í Laugardalslaug. Nánari upplýsingar um mótið er að finna á heimasíðu Sunddeildar Fjölnis: http://fjolnir.azurewebsites.net/mot/2016/s...
Það var aldeilis kraftur í sundmönnum ÍRB á Gullmóti KR um helgina. ÍRB sópaði til sín verðlaunum, og sundfólkið okkar var nánast á verðlaunapalli í öllum greinum í öllum flokkum. Miklar og góðar b...
Mikil gleði og ákaft keppnisskap skein úr augum unga sundfólksins sem keppti á öðru Speedomóti ÍRB, en mót þetta er ætlað er fyrir sundmenn 12 ára og yngri og stendur eingöngu yfir í einn dag. Alls...
Fréttabréfið Ofurhugi er kominn út-lesið janúartölublaðið hér!
Eftirtaldir sundmenn ÍRB taka þátt í æfingadegi Tokyo 2020 hópsins um næstu helgi. Sunneva Dögg Friðriksdóttir Silwia Sienkiewicz Eydís Ósk Kolbeinsdóttir Gunnhildur Björg Baldursdóttir Karen Mist ...
Helgina 12.-14. verður Gullmót KR haldið í Laugardalslaug. Sundmenn í Sverðfiskum, Háhyrningum, Framtíðarhópi, Keppnishópi og Afrekshópi munu keppa á mótinu. Upplýsingar um mótið má sjá hér.