Fréttir

Níu Íslandsmeistaratitlar á ÍM25
Sund | 17. nóvember 2015

Níu Íslandsmeistaratitlar á ÍM25

Sundlið ÍRB átti góðu gengi að fagna á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug sem fram fór að Ásvöllum í Hafnarfirði um helgina. Alls vann lið ÍRB til níu íslandsmeistaratitla á mótinu. Þröstur Bjarnason...

Fyrsta Speedomót ÍRB
Sund | 5. nóvember 2015

Fyrsta Speedomót ÍRB

Fyrsta Speedomót ÍRB fór fram í Vatnaveröld 31. október sl. Mótið er nýbreytni á sundmarkaðnum, en það er eingöngu fyrir sundmenn 12 ára og yngri og er bara einn dagur. Hugsunin með því er að sundm...

Æfingadagur 1
Sund | 22. október 2015

Æfingadagur 1

Laugardaginn 17. október mættu Sprettfiskar, Flugfiskar og Sverðfiskar í Vatnaveröld á fyrsta æfingadag vetrarins. Mætingin var frábær og ótrúlega skemmtilegt að sjá hvað krakkarnir eru duglegir. Á...

Speedomót ÍRB
Sund | 22. október 2015

Speedomót ÍRB

Nú styttist í fyrsta Speedomót ÍRB! Mótið er eins dags mót fyrir sundmenn 12 ára og yngri og verður í Vatnaveröld 31. október. Keppt verður í 25 m laug í öllum AMÍ greinum fyrir þennan aldur. Allar...

Foreldrafundur allir hópar
Sund | 20. október 2015

Foreldrafundur allir hópar

Foreldrafundur verður haldinn fimmtudaginn 22. október kl. 20:00 -21:00 í Íþróttahúsinu við Sunnubraut. Fundarefni. 1. Almennt um deildina. 2. Kynning á þjálfurum 3. Niðurröðun í hópa, aðlögun ofl....

Æfingadagur 1
Sund | 12. október 2015

Æfingadagur 1

Laugardaginn 17. október er ráðgerður fyrsti æfingadagurinn hjá okkur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska í Vatnaveröld. Æfingadagurinn verður frá 13:00 - 14:00. Stutt og skemmtilegt. Áhersl...

Meira af metum og lágmörkum.
Sund | 5. október 2015

Meira af metum og lágmörkum.

Góður árangur náðist á TYR móti Ægis sem fram fór í Laugardalnum helgina 02. – 03. október. Þangað sendi ÍRB eingöngu þrjá efstu hópana. Keppt var í tveimur aldursflokkum og í opnum flokki. Veitt v...

TYR mót Ægis um helgina
Sund | 2. október 2015

TYR mót Ægis um helgina

Í dag og á morgun fer fram TYR mót Ægis en þar keppa sundmenn úr Framtíðarhópi, Keppnishópi og Afrekshópi. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Ægis: http://aegir.is/ Keppendalisti