Fréttir

Gangi þér vel á EYOF Stefanía
Sund | 22. júlí 2015

Gangi þér vel á EYOF Stefanía

Við óskum Stefaníu Sigurþórsdóttur velfarnaðar á EYOF, Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Tibilissi Georgíu núna í lok júlí. Stefanía keppir í 200, 400 og 800m skriðsundi og mun sjá alla bestu ungu sund...

Kveðjustund
Sund | 22. júlí 2015

Kveðjustund

Í gær þriðjudaginn 21. júlí hélt Anthony Kattan fráfarandi yfirþjálfari ÍRB af landi brott. Vinir hans og hluti af stjórn Sundráðs hitti hann í hádegismat í flugstöðinni og átti ánægjulega stund. S...

Kveðja frá yfirþjálfara
Sund | 22. júlí 2015

Kveðja frá yfirþjálfara

Það er mjög erfitt að draga saman 5 ár í einni stuttri grein. Þess vegna ætla ég að hafa þetta mjög stutt þar sem ekki er hægt að gera þessari upplifun næg skil hér. Það er alltaf erfitt að segja b...

Fínar bætingar á sumarmóti!
Sund | 17. júlí 2015

Fínar bætingar á sumarmóti!

Sumarmótið var skemmtileg lítil samverustund hvor hluti var um klukkutími og tóku um 27 sundmenn þátt. Margir bestu tímar litu dagsins ljós og mótið var ánægjulegt. Bestu þakkir allir sem hjálpuðu ...

Sumarsundmót tímasetningar
Sund | 9. júlí 2015

Sumarsundmót tímasetningar

Sumarsundmótið okkar verður miðvikudaginn 15. júlí og fimmtudaginn 16. júlí. Upphitun hefst kl. 16 og mót kl. 17. Mótinu líkur um kl. 18:15 á miðvikudeginum og 18:00 á fimmtudeginum. Mótaskrá miðvi...

Rakel er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 1. júlí 2015

Rakel er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Rakel Ýr Ottósdóttir er sundmaður maí mánaðar í Landsliðshópi. Á myndinni að ofan er Rakel (til hægri) ásamt liðfélögum sínum Írenu, Klaudiu og Mattheu. Í hverjum mánuði kynnum við einn sundmann úr...