Erla er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...
Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...
Aðventumótið hefst á morgun og stendur fram á sunnudag. Í lok móts munum við halda hið árlega kökuhlaðborð. Foreldrar athugið að láta þjálfara vita strax ef barnið ætlar ekki að keppa þar sem þá er...
Framtíðarhópur skellti sér í Smáratívolí um daginn. Þar fóru krakkarnir í lazertag og þar sem þeim var skipt í þrjú lið sem léku þrjá leiki tvo lið á móti einu í hvert sinn. Eftir það var klukkutím...
Hóparnir mínir Sprettfiskar, Flugfiskar,Sverðfiskar og Háhyrningar fóru saman í bíó og sáu alveg stórskemmtilega mynd. Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum. Sundmennirnir voru til fyrirmyndar í bíó...
14. nóvember fórum við í Vatnaveröld. Það var rosa fjör að fá að synda í stóru sundauginni, leika sér í litlu lauginni og fara í pottana og slaka aðeins á. Þeir voru rosa ánægðir og vildu helst ekk...
Um miðjan nóvember hittust Laxar og Sprettfiskar í Akurskóla og áttu frábæra stund saman. Við fórum í allskonar leiki meðal annars ásadans, nornasúpuleik, fílahalarófu og margt fleira. Við spiluðum...
Á dögunum skelltu elstu hóparnir okkar sér saman í bíó á myndina Alexander and the terrible, horrible, no good, very bad day. Þetta var helgina fyrir ÍM þar sem liðið stóð sig mjög vel og var bíófe...
Aðventumót Helgina 5. - 7. desember verður Aðventumót Sverðfiska, Háhyrninga, Framtíðarhóps, Áhugahóps, Keppnishóps, Úrvalshóps og Landsliðshóps haldið í Vatnaveröld. Mótið er í fimm hlutum og hefs...