Fréttir

Skemmtun hjá löxum/silungum í Njarðvíkurskóla
Sund | 3. desember 2014

Skemmtun hjá löxum/silungum í Njarðvíkurskóla

14. nóvember fórum við í Vatnaveröld. Það var rosa fjör að fá að synda í stóru sundauginni, leika sér í litlu lauginni og fara í pottana og slaka aðeins á. Þeir voru rosa ánægðir og vildu helst ekk...

Skemmtistund Laxa og Sprettfiska í Akurskóla
Sund | 2. desember 2014

Skemmtistund Laxa og Sprettfiska í Akurskóla

Um miðjan nóvember hittust Laxar og Sprettfiskar í Akurskóla og áttu frábæra stund saman. Við fórum í allskonar leiki meðal annars ásadans, nornasúpuleik, fílahalarófu og margt fleira. Við spiluðum...

Bíóferð elstu hópa
Sund | 2. desember 2014

Bíóferð elstu hópa

Á dögunum skelltu elstu hóparnir okkar sér saman í bíó á myndina Alexander and the terrible, horrible, no good, very bad day. Þetta var helgina fyrir ÍM þar sem liðið stóð sig mjög vel og var bíófe...

Aðventumót og jólamót
Sund | 27. nóvember 2014

Aðventumót og jólamót

Aðventumót Helgina 5. - 7. desember verður Aðventumót Sverðfiska, Háhyrninga, Framtíðarhóps, Áhugahóps, Keppnishóps, Úrvalshóps og Landsliðshóps haldið í Vatnaveröld. Mótið er í fimm hlutum og hefs...

Ofurhugi-október
Sund | 24. nóvember 2014

Ofurhugi-október

Fréttabréfið okkar, Ofurhugi er kominn út fyrir októbermánuð- smellið hér til að lesa.

ÍM 25 – ÍRB með flest verðlaun annað árið í röð
Sund | 19. nóvember 2014

ÍM 25 – ÍRB með flest verðlaun annað árið í röð

ÍRB kláraði mótið með flesta sundmenn í efstu þremur íslensku sætunum á mótinu (34% af öllum). Þetta er annað árið í röð sem þetta gerist. Í ár kepptu erlendir sundmenn einnig á mótinu en til saman...

Meistarar á leiðinni á Norðurlandameistaramót
Sund | 19. nóvember 2014

Meistarar á leiðinni á Norðurlandameistaramót

Íslandsmeistararnir frá á ÍM25 þau Baldvin Sigmarsson, Þröstur Bjarnason, Eydís Ósk Kolbeinsdóttir, Karen Mist Arngeirsdóttir og Íris Ósk Hilmarsdóttir munu öll keppa á Norðurlandamestaramóti Ungli...

Kristófer og Sunneva á leið til Doha í Qatar!
Sund | 19. nóvember 2014

Kristófer og Sunneva á leið til Doha í Qatar!

Það er alveg rétt það sem rætt var á fundi sundmanna fyrir ÍM að það er varla hægt að finna betri fyrirmyndir en Kristófer Sigurðsson og Sunnevu Dögg Friðriksdóttur í því hvernig á að undirbúa sig ...