Björgvin er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Björgvin Hilmarsson er sundmaður febrúarmánaðar í Úrvalshópi. 1. Björgvin picked out one of the worlds greatest sprinters for you to take a look at in an Olympic Record breaking swim. http://www.yo...
Björgvin Hilmarsson er sundmaður febrúarmánaðar í Úrvalshópi. 1. Björgvin picked out one of the worlds greatest sprinters for you to take a look at in an Olympic Record breaking swim. http://www.yo...
Í dag eru fimm vikur í ÍM50 sem er eitt af mikilvægustu mótum ársins fyrir elstu sundmenn okkkar. Í fysta lagi er það mótið þar sem það kemur í ljós hverjir eru hröðustu sundmennirnir í 50 m laug o...
Þröstur Bjarnason er sundmaður febrúarmánaðar í Landsliðshópi. 1. Þröstur just broke the Icelandic Piltarmet in the 1500 Free. Here is one of his idol´s showing how it´s done: http://www.youtube.co...
Vormót Fjölnis var haldið um síðustu helgi í Reykjavík. Stór hópur sundmanna úr ÍRB keppti á mótinu þar sem Sverðfiskar og upp úr tóku þátt og stóðu sig vel. Það var frábært hve margir bættu tímana...
Nú þegar mars nálgast þá höfum við í sunddeildinni tekið upp nýtt form á matinu hjá okkur fyrir nýja sundmenn. Þeir sem hafa áhuga á að æfa sund og vilja koma í prufutíma/mat eru vinsamlega beðnir ...
Um helgina keppa margir sundmenn ÍRB á Vormóti Fjölnis í Laugardalslaug. Mótið er í þremur hlutum, einum á föstudag og tveimur á laugardag. Nánari upplýsingar um mótið og tímasetningar verður að fi...
Við óskum meðlimum sjöunda tímabils í Sérsveitinni Río 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilga...
Það er mikil vinna að ná markmiðum sínum í sundi. Ekki bara að það feli í sér mikla erfiðisvinnu, klukkustundum saman í sundlauginni, heldur þurfum við að takast á við okkar eigin ótta. Óttann að m...