ÍRB sýndi vaxandi styrk á Bikarmóti SSÍ
Bikarhelgin var mjög skemmtileg og árangursrík fyrir ÍRB. Sundmenn frá okkur voru samtals 36 og kepptu í þremur liðum, kvennalið og karlalið í 1. deild og b-lið kvenna í 2. deild. Keppnin var hörð ...
Bikarhelgin var mjög skemmtileg og árangursrík fyrir ÍRB. Sundmenn frá okkur voru samtals 36 og kepptu í þremur liðum, kvennalið og karlalið í 1. deild og b-lið kvenna í 2. deild. Keppnin var hörð ...
Næsti matsdagur/prufuæfing í sundinu verður laugardaginn 5. janúar. Matsdagar í desember falla því niður.Við hlökkum til að sjá nýja meðlimi koma til liðs við okkur á nýju ári.
Á morgun fara 36 sundmenn ÍRB til Reykjavíkur til þess að keppa um helgina í fyrstu bikarkeppni SSÍ síðan í mars 2011. Þá lentu stelpurnar í öðru sæti og strákarnir í því fimmta liðin vonast til þe...
Það sást vel um síðustu helgi hve mikið ÍRB hefur vaxið á síðastliðnu ári. Þennan góða árangur má þakka margra ára góðri vinnu. Íslandsmeistaramótið var haldið í Ásvallalaug og stóð það í þrjá daga...
Á morgun byrjar ÍM25, stærsta íslenska mótið í 25 m laug. Mótið er opið Íslandsmeistaramót sem þýðir að sundmenn á mótinu keppa innbyrðis án tillits til aldurs um Íslandsmeistaratitilinn. ÍRB er me...
Þegar aðeins 7 dagar eru til ÍM25 eru elstu sundmenn okkar á fullu í undirbúningi. Nú hefur veikindum fækkað og langflestir komnir á fullt í æfingum og eru að leggja mikið á sig í undirbúningnum fy...
Nýr Ofurhugi er kominn út. Smellið hér!
Laugardaginn 9. nóvember héldu Laxar og Sprettfiskar í Akurskóla búninga- og pizzupartý í sal Akurskóla. Fyrst var dansað og farið í leiki og síðan fengu allir, foreldrar og börn gómsæta pizzu og d...