Fréttir

ÍRB með flest verðlaun á ÍM25
Sund | 26. nóvember 2013

ÍRB með flest verðlaun á ÍM25

Það sást vel um síðustu helgi hve mikið ÍRB hefur vaxið á síðastliðnu ári. Þennan góða árangur má þakka margra ára góðri vinnu. Íslandsmeistaramótið var haldið í Ásvallalaug og stóð það í þrjá daga...

ÍRB ætlar að rokka um helgina
Sund | 21. nóvember 2013

ÍRB ætlar að rokka um helgina

Á morgun byrjar ÍM25, stærsta íslenska mótið í 25 m laug. Mótið er opið Íslandsmeistaramót sem þýðir að sundmenn á mótinu keppa innbyrðis án tillits til aldurs um Íslandsmeistaratitilinn. ÍRB er me...

7 dagar í ÍM25, 14 í bikar
Sund | 15. nóvember 2013

7 dagar í ÍM25, 14 í bikar

Þegar aðeins 7 dagar eru til ÍM25 eru elstu sundmenn okkar á fullu í undirbúningi. Nú hefur veikindum fækkað og langflestir komnir á fullt í æfingum og eru að leggja mikið á sig í undirbúningnum fy...

Búningapartý hjá Löxum og Sprettfiskum
Sund | 14. nóvember 2013

Búningapartý hjá Löxum og Sprettfiskum

Laugardaginn 9. nóvember héldu Laxar og Sprettfiskar í Akurskóla búninga- og pizzupartý í sal Akurskóla. Fyrst var dansað og farið í leiki og síðan fengu allir, foreldrar og börn gómsæta pizzu og d...

Náttfatapartý Sverðfiska
Sund | 14. nóvember 2013

Náttfatapartý Sverðfiska

Í haust hittust stelpurnar í Sverðfiskum í Akurskóla heima hjá Þórhildi Ernu eftir æfingu og héldu náttfatapartý. Stelpurnar mættu með bangsa og góða skapið, bökuðu saman orkustangir, horfðu á eina...

Eydís Ósk er sundmaður mánaðarins í Landsliðshóp
Sund | 12. nóvember 2013

Eydís Ósk er sundmaður mánaðarins í Landsliðshóp

Hér er Eydís Ósk (t.v,) ásamt liðsfélaga sínum,Stefaníu. 1. Þú sérð kannski smá þema hjá okkar sundkonum þegar þú sérð hver er uppáhalds hjá Eydísi. http://www.youtube.com/watch? v=hRzoOwvLWpo 2. E...

Daníel sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Sund | 12. nóvember 2013

Daníel sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi

1. Daniel mælir með að þú skoðir einn þann besta í lauginni. 60m U.W, 40m O.W! http://www.youtube.com/watch? v=ytawE099E8U 2. Stjarnan hans er ótrúlegur í vatninu en kannski ekki alveg eins öflugur...